Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 8

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 8
G u n n a r K a r l s s o n o g S i l j a A ð a l s t e i n s d ó t t i r 8 TMM 2009 · 4 skyldan árið 1974 og fluttum til Englands þar sem heimilisfaðirinn fór að kenna Norðurlandasögu við deildina hans Péturs í University Col- lege. Eins og þið vitið er ekki auðvelt að nema nýtt land, og næststærsta borg í heimi er alveg sérstaklega viðsjárverður staður að nema. Við sett- umst að í hverfi lengst sunnan við á, Forest Hill, og konan og börnin hefðu kannski myglað þar ef ekki hefðu komið til heimboð Péturs og Elinóru. Þau bjuggu í þessu fína hverfi norðan við á, og það var ekki nóg með að þau gæfu okkur mat og gin, Pétur fór líka með okkur út að ganga, sýndi okkur dýrðina í hverfinu sínu og hinu sögufræga Hamp- steadhverfi. Hann bauð okkur í veislur í háskólanum og kynnti okkur fyrir almennilegu fólki. Og síðast en ekki síst komu þau hjónin iðulega í heimsókn til okkar suðureftir, einkum af því hvað þau tóku miklu ástfóstri við dætur okkar. Það er kannski það sem veldur þeirri djúpu sorg sem við finnum nú til þegar Pétur er allur, söknuðurinn eftir hinni takmarkalausu hlýju sem hann sýndi stelpunum – og seinna þeirra stelpum. Auðvitað var hann elskulegur og skemmtinn við okkur foreldrana líka, en hann var svo einstök barnagæla að aðdáun vakti. Börn löðuðust að honum eins og vatn rennur niður hlíð, án þess að nokkur maður yrði var við að hann gerði nokkuð til þess. Hann tók á móti þeim af fullkomnu æðruleysi, talaði við þau hvert og eitt eins og hæfði, skiptist á skoðunum við þau eins og jafningja, hvað sem þau voru ung. Maður sá í hendi sér hvað Pétur og „the small objects“: Áróra, Vala, Steinunn og Silja. Einnig glittir í Sif. TMM_4_2009.indd 8 11/4/09 5:44:31 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.