Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 19

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 19
S t a ð l e y s a n Í s l a n d o g m ý t a n u m o k k u r s j á l f TMM 2009 · 4 19 bankastarfsemi, skyndilega á íslenskum bönkum að halda sem millilið milli sparifjáreigenda sinna og lántakenda – til að ákveða hver fengi fjármagn og hver ekki? Og ef Íslendingar hafa svona ótrúlega náttúrulega hæfileika í fjár- málastarfsemi, hvers vegna földu þeir það svona vel í 1100 ár? Og síðast en ekki síst, í landi þar sem allir þekkja alla gæti maður haldið, að þegar Stefán Álfsson gekk inn í Landsbankann hefðu 10 manns sagt: Stefán, þú ert sjómaður! En þeir gerðu það ekki.22 Á góðærisárunum urðu menn fjármálasérfræðingar á Íslandi án þess að gerðar væru kröfur um sérstaka menntun á sviðinu. Meira að segja þeir sem keyptu bankana höfðu enga reynslu af bankarekstri.23 Tóku menn hugsanlega svo vanhugsaðar ákvarðanir í nafni andlegrar jafnaðarstefnu? Getur verið að efnahagshrunið á Íslandi megi rekja til þess að hér búi alltof margir óbarðir biskupar, höfðingjadjarfir húskarl- ar sem töldu að þeir ættu sér hvergi í heiminum jafnoka? Viðtal Örnu Schram við „Spútnik Íslands“, athafnamanninn Hannes Smárason, sem birtist í Króníkunni í febrúar 2007, gefur tilefni til slíkrar túlkunar, en þar rekur Hannes árangur útrásarinnar til „víkingaeðlisins“ og reynslu- leysis ungu kynslóðarinnar: Ég held líka að við höfum aldrei áttað okkur á því hvað við erum í raun og veru lítil. Við erum barnaleg að því leyti. Það hefði engum dottið í hug að gera þessa hluti, sem við erum að gera, nema fólki sem veit engan veginn hvað það er að fara út í.24 „For fools rush in where angels fear to tread“ orti enska skáldið Alex- ander Pope í ljóðinu „An Essay on Criticism“.25 Hannesi Smárasyni til varnar má ætla að hann hafi lagt aðra merkingu í yfirlýsingu sína en þá sem nú blasir við í ljósi nýrra staðreynda. Rétt eins og svo margir spek- ingar útrásaráranna er Hannes fórnarlamb þeirrar íróníu sem belgíski bókmenntafræðingurinn Paul de Man kenndi við „mælskufræði for- gengileikans“. Þá leiðir tíminn í ljós óþægilega merkingarauka sem greina má í sakleysislegum fullyrðingum, viðbótarmerkingu sem áður var mælendum og flestum áheyrendum hulin en blasir nú við og þurrk- ar nánast út upphaflegu merkinguna.26 Í slíku ljósi verður Walbrook-ræða Ólafs Ragnars Grímssonar nú aðeins skilin sem grátbrosleg gamansaga í þrettán liðum. Einn af les- endum vefsíðu Egils Helgasonar hittir naglann á höfuðið þegar hann segir ræðu Ólafs nákvæma greiningu á því sem fór úrskeiðis í íslensku efnahagslífi, þvert á það sem forsetinn ætlaði sér: „ÓRG reyndist mjög sannspár í ræðu sinni árið 2005. Allir ofangreindir liðir eru í raun skýr- ing á hruninu.“27 Firringarplagg Viðskiptaráðs Íslands frá 2006 er texti TMM_4_2009.indd 19 11/4/09 5:44:35 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.