Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 36
M a t t h í a s J o h a n n e s s e n 36 TMM 2009 · 4 III „Tæknin er orðin svo fullkomin á Morgunblaðinu að við getum ekki gefið út auka- blað!“ 17. júní 2000, laugardagur Gott veður. Gekk frá Elliðaánum niður í Skógræktarstöð, þangað sótti Hanna mig. Fór í gott steypibað, hlustaði síðan á Fyrstu ástina eftir Turge- nev. Flott saga. Ég er sammála Ingólfi syni mínum um það að rússneskir rithöfundar hafa meira innsæi í sálarlíf persóna sinna en aðrir höfundar. Undir lok sögunnar reið yfir landskjálfti sem mér skilst hafi verið 5–6 á Richter. Upptök hans voru að ég held í Fljótshlíð, eða við Hvolsvöll. Enn er óvíst hvort um Suðurlandsskjálftann er að ræða, en þegar þetta er skrif- að hafa bæði Ölfusárbrú og Þjórsárbrú verið lokaðar. Verulegar skemmd- ir eru sumstaðar á vegum, lítið vitað um skemmdir á húsum. Uppúr klukkan hálffimm var staðfest af sérfræðingum Veðurstof- unnar að upptökin hefðu verið í Holtunum, mesti skjálftinn hefði verið 5,5–6 á Richter og ef þetta væri Suðurlandsskjálftinn yrðu menn að vera undir það búnir að ný kviða gæti komið í kjölfarið. Ég lá útaf og hlustaði á spóluna þegar Hanna sagði, Jarðskjálfti! Ég lagði frá mér heyrnartólið og fann titring. Að honum loknum varð örstutt hlé, en þá kom hörkujarðskjálfti og húsið lék á reiðiskjálfi. Ein- hvern veginn fann ég ekki til neinnar hræðslu, ég veit ekki af hverju, við biðum bara næstu hrinu. Í kjölfarið kom örstuttur titringur. Við fylgd- umst síðan með frásögn Ríkisútvarpsins af þessum hamförum og fest- um hugann við þær fregnir austan úr sveitum, að ekki væri vitað til að neinn hefði orðið sár af þessum sökum. Stórbrýrnar eru víst laskaðar og betra að fara varlega. Þannig er þetta land, það hristir sig eins og ljón eða tígrisdýr og að sjálfsögðu án nokkurs fyrirvara. Það er svo sannarlega ekkert gæludýr eins og margir virðast halda. Fleiri kippir geta verið yfirvofandi og svo kemur Katla einn góðan veðurdag og þá er betra að vera ekki á flóða- svæðum hennar. En hvað sem þessu líður, þá ætla ég að ljúka við Fyrstu ástina. Þar eru líka hamfarir, en þær gerast í sálarlífi persónanna, eins og venja er þegar stórskáldin rússnesku taka til hendi og semja sínar njálur. Þá getur ýmislegt gerzt og hætt við að ýmsir verði fyrir grjóthruni. En þetta hefur verið eftirminnileg þjóðhátíðarhrina; sterk áminning um það, hvar við eigum heima. Og eitt er víst: náttúran er ekki í sparifötunum, þótt fjall- konan skauti sínu fegursta. TMM_4_2009.indd 36 11/5/09 10:12:58 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.