Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 69

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 69
TMM 2009 · 4 69 Úlfhildur Dagsdóttir Áttræður Tinni á ferð og flugi Síðustu vikuna mína í Berlín geysar þrumuveður alla eftirmiðdaga. Ég passa uppá að vera komin tímanlega heim og hreiðra svo um mig í sóf- anum og horfi út um háa gluggana. Á fóninum er Blixa Bargeld að syngja „Somewhere Over the Rainbow“ sinni ljúfu röddu og ég les bók um Tinna og leyndardóma bókmenntanna, enda er söguhetjan áttræð í ár. Af og til lýsist stofan upp af eldingum og myrkvast svo aftur í dynj- andi rigningu sem í bland við þrumurnar fellur fullkomlega að Berlínar- pönki Einstürzende Neubauten – hinna Hrynjandi Nýbygginga. Þannig séð gæti ég alveg verið stödd í Tinnabók; Blixa er þá Vaíla Veinólínó og sjálf er ég auðvitað Kolbeinn kafteinn, halla mér ákveðið að flöskunni (reyndar rommi en ekki viský) og slæ um mig á slæmri þýsku. Í skran- búðinni á þarnæsta götuhorni er hægt að kaupa kristalskúlur, allavega sjö. Og á þaki ruslagámanna í portinu liggur ber barbídúkka sem ein- hver hefur hent eða misst niður. Ég er viss um að það er sænska vampýr- an sem býr bakvið byrgða glugga beint á móti mér. Stundum sé ég henni bregða fyrir á kvöldin. Hún líkist dálítið sígaunastelpunni sem villist í skóginum við sveitasetur Kolbeins. Ég held að hún lifi á nágrönnum sínum, á hverju kvöldi fækkar ljósum í gluggunum sem snúa hingað út í portið. Barn Tuttugustu aldarinnar Berlín var fyrsti viðkomustaður hins víðförla Tinna, því að þegar hann lagði leið sína til Sovétríkjanna kom hann við í Berlín. Að vísu voru aldrei neinar vampýrur í Tinnabókunum, það verður að játast, en hins- vegar var Hergé alls ekki frábitinn hinu yfirnáttúrulega, þrátt fyrir að lausnirnar á Tinnagátunum séu yfirleitt frekar röklegar. Í bókum hans má finna vúdú, andstyggðar snjómann, berdreymi og fljúgandi munka, TMM_4_2009.indd 69 11/4/09 5:44:39 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.