Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 73
Á t t r æ ð u r Ti n n i á f e r ð o g f l u g i TMM 2009 · 4 73 eins og áður segir, ýkt sem slík á sama hátt og karlarnir, flæðandi kven- leiki, frábærlega laus við að vera jarðbundin og hinn fullkomni félagi Kolbeins kafteins, enda óttast hann ekkert meira en hana. Á þennan einfalda hátt, með persónum sem við fyrstu sýn virðast einlitar og flatar nær Hergé að kalla fram flókið samspil persóna sem kristallast allt í hinum ævintýralegu söguþráðum, en kemur kannski best fram í Vand­ ræðum ungfrú Vaílu Veinólínó (1961, 1963), en MacCarthy bendir á að sú bók „innihaldi alla formræna lykla bókmenntanna, öll faglegu leynd- armálin – og þetta birtir bókin í hvarfpunkti sögufléttu, þarsem nákvæmlega ekkert gerist.“7 Vandræði Vaílu er einmitt fræg fyrir þetta: eftir fjölda ævintýra sem eru uppfull af dularfullum atburðum, dramatískum ránum á veldis- sprotum, ferðum til Kongó, Kína og tunglsins, sjóræningjahasar, eitur- lyfjasmygli, fundum við Jeta og Inka, auk yfirvofandi heimsendis, þá er sagan í Vandræðunum í raun allsengin saga. Bókin hefst á því að skeyti berst frá söngkonunni sem tilkynnir komu sína til Mylluseturs. Kol- beinn ætlar að flýja en dettur í brotnu tröppunni og slasar sig. Söng- konan mætir með gimsteinaskrínið sitt, undirleikara og búningadömu og lýsir yfir algeru fjölmiðlabanni. Vandráður er sem fyrr heyrnarlaus og endalaus uppspretta misskilnings, hann hefur ræktað nýja rós sem hann nefnir eftir Vaílu. Dularfullir menn eru á ferli um landareignina, auk þess sem Kolbeinn leyfir sígaunum að dvelja þar tímabundið. Hergé byggir upp heilmikla spilaborg í kringum atburði sem aldrei gerast, demöntum dívunnar er aldrei stolið, hvorki af sígaunum, fjárhættu- spilasjúkum undirleikara né svartklæddri búningadömu, sagan af ástum þeirra Kolbeins er byggð á misskilningi, litasjónvarp Vandráðs virkar ekki (myndirnar í því líkjast mjög pop-listaverkum) og það er aldrei gert við stigaþrepið. Undir þessum linnulausa ruglingi er svo stöðug hljóðrás, æfingar undirleikarans, dynkir þegar einhver dettur um brotna þrepið í stiganum, söngur Vaílu og óp hennar þegar hún telur gimsteinana horfna, gargið í páfagaukinum sem hún færir kafteininum, blótsyrði Kolbeins og hljóð í uglu á háaloftinu.8 Lesandanum eru stöð- ugt gefnar ýmiskonar vísbendingar sem allar reynast svo misvísandi og þannig brýtur Hergé markvisst niður þann þétta strúktúr röklegra rannsókna sem einkennir margar fyrri bókanna og hleypir öllu í upp- nám.9 TMM_4_2009.indd 73 11/4/09 5:44:40 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.