Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 101
TMM 2009 · 4 101 Sigurjón Árni Eyjólfsson „Ég er líf, sem vill lifa, umvafinn lífi sem vill lifa.“ Trúarstef í bókum Bjarna Bjarnasonar2 Síðari hluti Andlit Í fyrri grein minni fjallaði ég um það hvernig Bjarni Bjarnason gerði grein fyrir ferlunum iðrun og játningu í bókum sínum Endurkoma Maríu, Borgin bak við orðin og Næturvörður kyrrðarinnar. Í bókunum sem hér verða teknar fyrir, Andlit og Bernharður Núll, er viðfangsefni höfundarins réttlæting af trú og helgunin. Bjarna tekst þannig í bókum sínum að gera grein fyrir helgunarferlinu sem er miðlægt í kristinni arfleifð. Megináherslan hvílir hér á síðarnefnda ritinu.3 Bókin Andlit er rökrétt framhald áðurnefndra bóka. Hún er skáld- ævisaga þar sem Bjarni greinir frá uppvexti sínum allt til fyrstu ára í starfi sem rithöfundur og neðanjarðarskáld (A 267). Bjarni lýsir lífs- hlaupi sínu úr fjarlægð og minnir frásagnarmáti hans nokkuð á aðferð Íslendingasagna. Það er greint frá atburðum en lesandanum látið eftir að rýna í huga, upplifun og líðan sögupersónunnar. Spegill tilfinninganna eru þær fáu setningar sem persónurnar skilja eftir sig. Orðin ein eru látin um að opna huga og hjarta viðkomandi. Bjarni elst upp við félags- legt óöryggi þar sem hann þarf að flytja oft á milli staða og heimila. Rétt um fermingaraldur hefur hann þurft að skipta 16 sinnum um samastað og 5–6 sinnum um skóla svo eitthvað sé nefnt. Sambandið við foreldra og fjölskyldu er slitrótt og árum saman sinnir annaðhvort foreldrið honum ekkert. Þrátt fyrir þessa óreglu í ytri umgjörð verða oft á vegi hans mann- 1 TMM_4_2009.indd 101 11/4/09 5:44:42 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.