Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 108

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 108
S i g u r j ó n Á r n i E y j ó l f s s o n 108 TMM 2009 · 4 8 Otto Kaiser, Der Prophet Jesaja, Kapitel 13–39, ATD 18, 2. útg., Göttingen 1976, 34–36. 9 Þessi orð Jesú eru allajafna talin vera frá honum sjálfum komin og benda til þess að hann hafi deilt með samtíð sinni hugmyndum um vald djöfulsins. François Bovon, Das Evangelium nach Lukas, EKK III/2, Zürich 1996, 57–58. 10 Sigurjón Árni Eyjólfsson, Kristin siðfræði, Reykjavík 2004, 474–478. 11 Wilfried Härle, Dogmatik, Berlín 1995, 472–473; Wilfried Joest, Dogmatik, 2. bindi: Der Weg Gottes mit dem Menschen, Göttingen 1986, 423–424. 12 „Skólaspekingar miðalda álitu að djöflinum hefðu verið gefnar gáfur umfram allar aðrar verur í sköpunarverki Guð, fyrir utan Guð sjálfan vitanlega, og því teldist synd hans, sem var fyrsta syndin í alheiminum, hlutfallslega stærri en fall mannanna. Ólíkt Adam og Evu var enginn sem freistaði djöfulsins. Hann hefur því enga afsökun. Og hann græddi ekkert á því að Jesús tók á sig syndir manna því hann var ekki maður.“ Bjarni Bjarnason, Bernharður Núll, 177. Bjarni grípur hér til almennra hugmynda um djöfulinn sem eignaðar eru skólaspekinni, sem aftur á móti reynist eftitt að finna stað í helstu ritum hennar. Henry Ansgar Kelly „Teufel V“, í: TRE 33. bindi, 124–134. Guðfræðilega eru hér á ferðinni tvær „villur“, annars vegar viss tvíhyggja þar sem djöflinum er veitt meira vald en hann hefur samkvæmt ritningunni. Og hins vegar er endurlausn Jesú Krists hér einungis bundin við manninn en ekki sköpunina alla. Það samræm- ist illa kristinni kenningu. Þessi hugmynd er þó nokkuð almenn. Bjarni nýtir sér þær til að draga fram vanda djöfulsins varðandi iðrunina. 13 Um fórn Abrahams og túlkunarsögu hennar sjá greinar Kristins Ólasonar, „Barnaofbeldi í Gamla testamentinu,“ og Sigurjóns Árna Eyjólfssonar, „Fórn Abrahams,“ í Glíman 6. árg. 2009. 14 Albert Schweitzer, Kultur und Ethik – Kulturphilosophie Zweiter Teil, 239. TMM_4_2009.indd 108 11/4/09 5:44:43 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.