Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 116
D ó m a r u m b æ k u r 116 TMM 2009 · 4 Um leið og þau horfast í augu verður til ástand. /…/ Ástand sem átti eftir að þéttast sífellt allar þeirra stundir. Áform sem enn hafa ekki fengið orð og fengu sum aldrei svo mikið sem hugsun. Líf sem átti eftir að flögra. Fræ sem urðu til. Ég ligg í loftinu og þau brosa bæði (99). Í frásögnina blandast einnig sagnaheimur Skáldísar, móðurömmu hans, sem er sýndur í skemmtilegri hnotskurn í sögunni. Og lífsskoðun Skáldísar er í sam- ræmi við sögur hennar: Því að amma leit á ástina eins og marxistar og frjálshyggjumenn líta á þjóð- félagsþróunina. Rétt niðurstaða var óhjákvæmileg vegna þess að hin óhjákvæmilega niðurstaða var rétt (116). Beinteinn, maður hennar, skynjar hins vegar þegar í stað að í þessu tilviki ná „Indriði og Sigríður“ ekki saman, heldur hefur spjátrungurinn að sunnan unnið hug og hjarta dóttur þeirra. Því Beinteinn hefur það jarðsamband og innsæi sem Skáldísi skortir. Hann er skáld þessa húss sem hann hefur reist og innréttað með eigin höndum. Hann hafði ort það. Um öll herbergin lá fínofið net tilfinninga, atvika og hugrenn- inga – og í hvert sinn sem stríkkaði á því fann hann það í hjarta sér (117). Hetjudáð myndarlega sveitapiltsins, sem í sögum Skáldísar lyftir hulunni frá augum stúlkunnar og vekur heitar tilfinningar hennar í hans garð, hefur ekki önnur áhrif en að greiða henni leiðina burt. Ástin læðist út eftir dalnum og á eftir henni mæna stráin og tittlingarnir, fífur og fíflar, lóur hrista örlítið hausinn en brosa í gogginn, öldurnar ýfast í ánni, sjálf vindáttin snýst og blærinn ýtir mjúklega á eftir þeim, allt teygir sig af megni í áttina suður þangað sem ástin læðist (123). Undirtitill skáldsögunnar er Saga af ástum. Hún fjallar um hverfulleika lífsins. Og hún fjallar um kærleikann, tengslin á milli manna, ást foreldra og barna, karls og konu. Meginefnið er ástarsaga foreldranna, sem reynist vera undir- tónn í öllum fyrri hlutanum, og hún er sýnd í margs konar speglum í hinum síðari. Þar má nefna náttúrurómantíkina, skáldsagnaheim ömmunnar og heim dægurlagatextanna, auk atvikalýsingarinnar sjálfrar. En engin af þessum draumamyndum rætist. Það er fyrst alveg í lokin að nöturleg saga þessarar litlu fjölskyldu raðast endanlega saman. Það gerist í bréfi föðurins þar sem hann lýsir bæði hamingju þeirra í upphafi og horfist í augu við sjálfseyðilegginguna og sína „miklu sök“. Og um leið fullkomnast myndin af örlögum móðurinnar sem blandast saman við slitróttar minningar sögumanns úr bernsku. Gluggar skelltust. Hurðir skelltust. Golan varð að stormi sem þyrlaði upp ryki og smán, gnauðaði á glugga og ýlfraði við dyr. Fótatak barst frá berum iljum. Og söngl. Stundum raulaði hún hásum rómi frammi á nóttunni á meðan við biðum þess að veðrinu slotaði og pabbi kæmi heim (144). TMM_4_2009.indd 116 11/4/09 5:44:44 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.