Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 145

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 145
Á d r e pa TMM 2009 · 4 145 glaðværðinni sem ríkti við verkalok og kaffidrykkjunni á eftir. Fyrstu nóttinni, málningarlyktinni, hvernig við mátuðum okkur við herbergin, fyrstu kynnin við nágrannana. Ég er að reyna að vekja hugboð um hvernig okkur lögðust til öll þessi sögu- efni á meðan aðrar þjóðir héldu áfram svefngöngu vanans. En það er annað sérkenni sögu okkar – hún er ekki í sama mæli og venjulegast er um þjóðarsög- ur samin í réttlætingarskyni fyrir völdum yfirstéttar. Þvert á móti sú embættis- mannayfirstétt sem ríkti hér nærfellt í sjö aldir aðhylltist allt aðra sögu. Í hennar hugarheimi táknaði 1262 ekki ilpunkt heldur hápunkt, á undan var villimennskan, á eftir var siðvæðingin með konungsvaldi og embættismanna- stiga, umboðum og regluverki. Og kúgun á alþýðu landsins sem var svo alger þegar hæst lét að með gleraugum nútímans birtast lögmenn og sýslumenn 17. og 18. aldar sem ótíndir glæpamenn, sem gengu vasklega fram í að drekkja vanfærum konum og hengja snærisþjófa við opinberar aftökur. Þetta var þeirra saga. Með upprisu íslenskrar alþýðu í kjölfar sjálfstæðisbar- áttu er á ný tengt við upphafið, landnámið, sögurnar með svo róttækum hætti að sjálf íslenskan tekur hamskiptum, sú íslenska sem birtist okkur í textum embættismanna allt fram á nítjándu öld og þótti fín, er eins og útlent tungumál í dag. Það er mun styttra á milli Sveinbjarnar Egilssonar og Snorra Sturlusonar, en Sveinbjarnar Egilssonar og Magnúsar Stephensen, sem þó bjuggu undir sama þaki. Hitt er annað mál, að af einhverjum ástæðum höfum við nútímamenn ekki megnað að gera söguna að nógu eðlilegum hluta daglegs lífs, það er sagt vera of dýrt á sjónvarpsöld og hljómar ankannanlega á dögum þegar almenningur er látinn greiða þrjá og hálfan milljarð til að halda úti þröngu flokksblaði. Í staðinn höfum við Ljótu Betty og hvað þær heita allar þessar úttauguðu eigin- konur í amerískum úthverfum og öfugsnúnu morð í breskum smábæjum. Ég tek saman mál mitt: látum ekki hafa af okkur söguna, þvert á móti gerum hana að svo ríkum hluta af sjálfskilningi okkar að engum takist að afflytja hana eða misnota í ódýru auglýsingaskyni. TMM_4_2009.indd 145 11/4/09 5:44:47 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.