Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 13
A ð l e s a T í m a n n o g va t n i ð TMM 2011 · 1 13 hverf ist um möndul ‚ljóss ins‘ (eða lífsins). Loka ljóðið fær svo enn dýpri merkingu þegar þess er gætt að eftir Tímann og vatnið hætti Steinn Steinarr að heita má að yrkja. Að vísu tók það hann mörg ár enn að setja bálkinn saman í endanlegt horf. Í ljósi þessa skilnings má svo hugsanlega endurskoða fyrsta ljóð, einkum síð asta erindi þess, sem verður þá einskonar lýsing á því sem skáld þarf að heyja sér til yrkinga sinna: „Og tíminn og vatnið / renna veglaust til þurrðar / inn í vit und mín sjálfs.“ Um leið fær lýsing vatnsins og tengsl þess við vitund ljóð mæl anda aukna merkingu: „Og vatn ið er kalt og djúpt / eins og vitund mín sjálfs.“ Upphafs- og lokaljóðið eru hvort um sig fulltrúi fyrir annað af tveimur megin formum bálksins, sem skiptist því sem næst til helminga milli þessara ljóðforma. Annarsvegar eru ‚þrjár þríhendur‘ og hins veg ar ljóð í frjálsara formi eða eindregin fríljóð. Nánar tiltekið er skipt ingin á þessa leið: Þrjár þríhendur: Nr. 1, 2, 5, 6, 8, 10, 13, 15, 17, 19, 20 (ellefu ljóð) Frjálsara form: Nr. 3, 4, 7, 9, 11, 12, 14, 16, 18, 21 (tíu ljóð) Í lokagerð bálksins er greinileg sú viðleitni Steins að gera hann sem til- brigða ríkastan með því að láta reglufestu og frelsi í formi skiptast á, eins og þetta yfir lit sýnir, en einnig með því að blanda saman ljóðum með ólíkum hug blæ. Ljóðin í seinni flokknum eru nokkuð ólík. Hreinust að formi til eru ljóð nr. 7, 9 og 14 sem öll eru án háttbundinnar hrynjandi, stuðla og ríms.19 En af þess um þremur eðlisþátt um bundins máls er það einungis hinn fyrsti – háttbundin hrynjandi, tiltölulega jöfn bragliðaskipti – sem er nauð syn leg forsenda bundins máls og útilok ar að hægt sé að tala um fríljóð. Ljóðin sjö sem þá eru eftir – nr. 3, 4, 11, 12, 16, 18 og 21 – hafa sterk fríljóðseinkenni og mættu kallast ‚stuðluð fríljóð‘, velflest að minnsta kosti. Tákn eða bókstafur Við lestur Tímans og vatnsins vaknar sú spurning oft hvernig lesa beri ljóð in, hvort þau beri að lesa táknlestri eða bókstaflegum lestri, sem svo mætti kalla, hvort orð og orða sam bönd séu tákn sem vísi út fyrir sig til þekkts veruleika, eða hvort þau beri að taka bókstaflega sem sjálfstæðan veruleika sem ekki sé til utan ljóðsins. Við spurningunni er ekkert einfalt svar sem dugi við öll ljóð bálks ins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.