Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Page 28

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Page 28
H j a l t i S n æ r Æ g i s s o n 28 TMM 2011 · 2 The knowledge imposes a pattern, and falsifies, For the pattern is new in every moment And every moment is a new and shocking Valuation of all we have been.36 […] … one has only learnt to get the better of words For the thing one no longer has to say, or the way in which One is no longer disposed to say it.37 Í lokahluta „Little Gidding“ eru ljóðið og mannkynssagan borin saman. Hvort tveggja er heild sem samsett er úr mörgum einingum: Ljóðið úr orðum og setningum, og mannkynssagan úr mannslífum. Hver manns­ ævi hefur visst vægi fyrir framgang sögunnar, rétt eins og hver setning skiptir máli fyrir heild ljóðsins: „Every phrase and every sentence is an end and a beginning“.38 Þetta er í samræmi við það tímaskyn sem er grunntónninn í „East Coker“, þar sem segir: „In my beginning is my end“.39 Líf mannsins er þá í einhverjum skilningi eins og ljóð. Í öðru erindi „Vetrarmynda úr lífi skálda“ standa þessi orð: Ef ósjálfrátt líf mitt er líf sem leysir grímu frostsins af rúðum hússins eins og lækir spretti undan fingrum sólarinnar hvað yrði þá ekki ef orð mín svifu sem fuglar í hlýjum andblæ nýrrar lífsvitundar?40 Um þennan stað sagði Hannes sjálfur: „… þar var hugtakið vetur notað sem tákn kalda stríðsins og lýst vanmáttugri leit skálda að lifandi orðum til að „leysa grímu frostsins af rúðum hússins““.41 Það er eins og ekki sé gerður greinarmunur á hugtökunum ljóð og líf í þessu erindi Hannesar – þetta tvennt rennur á einhvern hátt saman. Tilfinningin sem setur svip sinn á „Vetrarmyndirnar“ er sú að umhverfi mannsins sé kalt og lífvana (þar ríkir vetur) en listin veiti honum aðgang að hlýrri og betri heimi (lífinu): „við þjáðumst af heimþrá til horfins sumars“.42 Form og vísanir Höfuðeinkenni módernískrar ljóðlistar er hið frjálsa og óbundna form en þar með er ekki öll sagan sögð. Módernísk ljóð eru oft rytmísk þótt rím og stuðla kunni að skorta og þau nýta sér jafnframt gamla bragarhætti beint og óbeint. Þessa sér stað bæði hjá T.S. Eliot og Hannesi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.