Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Side 60

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Side 60
G u n n a r M á r H a u k s s o n 60 TMM 2011 · 2 Hér vantar þau orð sem Haukur og Jón Leifs fluttu á þýsku, en svo vill til, að nýlega uppgötvaði Þorleifur Hauksson, bróðir minn, nokkrar hand­ skrifaðar blaðsíður á þýsku í möppu með alls óskyldum pappírum. Þar reyndust vera komin þau minningarorð sem pabbi flutti við bálförina. Elisabet Göhlsdorf flutti ösku Jóhanns til Íslands og til Ólafsvíkur þar sem askan var jarðsett. Öskukerið var flutt í grafreit móður Jóhanns, Steinunnar Kristjánsdóttur, þegar hún lést árið 1944. Aðalsteina Sumar­ liðadóttir hefur ásamt syni sínum, Agli Þórðarsyni, haldið minningu Jóhanns á lofti í fæðingarbæ hans, Ólafsvík. Hún hefur látið gera skjöld á húsið sem hann ólst upp í og reist veglegt minnismerki um Jóhann í kirkjugarðinum. Halldór Laxness segir frá því þegar hann heimsótti móður Jóhanns í Ólafsvík: Þetta var fjarska pasturslítil kona sem sat við lítinn glugga og lét lífið fara fram­ hjá sína vild, þegjandi. Mér fanst ég vera að tala við hans „sáluðu móður“ sem hann minnist á í kvæði sínu þó hún lifði son sinn um heilan áratug eða meira. Hann vissi sem var að kvæðið ber í sér heila eilífð og mundi verða lært eftir að bæði hann og móðir hans væru öll. Hún var eins og kona sem ég hefði þekt, en væri laungu dáin og bæri nú fyrir mig í draumi: það var einhvernveginn einginn snertipúnktur. Hún vissi ekki hver ég var og ég vissi í rauninni ekki heldur hver hún var; en hún gaf mér kaffi og við horfðum hvort á annað – þegjandi. Það var eins og ég væri kominn híngað að skoða einkennilegan fugl og fuglinn horfir jafn forvitinn á móti. (Skáldatími, 1963, bls. 230–231) Aðalsteina man eftir því þegar Halldór kom í Ólafsvík 1936. Hann hafi verið flottur í tauinu í pokabuxum og sportsokkum. Honum hafi ekki alls staðar verið tekið vel. Sums staðar hafi ekki verið lokið upp þó að hann hafi barið að dyrum. Til varð þessi vísa: Halldór Kiljan Laxness leiður lygasögur birta kann, líkt og þyki honum heiður helst að sverta náungann. Verið getur að gamla konan hafi verið smituð af þessu neikvæða við­ horfi og tekið Halldóri fálega þess vegna. Ég heimsótti Leipzig í október 2010 og leitaði þá uppi Körnerstrasse 14 þar sem Jóhann Jónsson og Elisabet Göhlsdorf bjuggu – og Haukur Þorleifsson a.m.k um tíma. Ingi Bogi Bogason skrifaði í Lesbók Morgun­
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.