Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Side 126

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Side 126
D ó m a r u m b æ k u r 126 TMM 2011 · 2 kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitinga- húsinu eftir Jenný Alexson kom út lést leikarinn Leslie Nielsen. Um hann er stuttlega fjallað í Handritinu en þeir félagar eru ekki sammála um ágæti hans og því er hann varla hinn mikli erlendi leikari sem fenginn er til að leika aðal­ hlutverkið í kvikmyndinni inni í kvik­ myndahandritinu en deyr áður en til þess kemur. En Leslie Nielsen dó, samt. Tilvísanir 1 Bragi Ólafsson, Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson, Reykjavík, Mál og menning 2010, bls. 58. 2 Hér vísa ég fyrst og fremst til kenninga franska heimspekingsins Jacques Derrida um hina eilífu merkingarfrestun sem er inn­ byggð í allan texta. Sjá til dæmis Of Gram- matology (á frönsku De la grammatologie 1967), þýð. Gayatri Chakravorty Spivak, Baltimore og London, The Johns Hopkins University Press 1976. Merkingarfrest­ unin kemur einfaldlega til af því að það er ómögulegt að ráða yfir endanlegri merkingu texta, af þeirri ástæðu að ritaður texti bygg­ ist á notkun á tungumáli og orðum sem eiga sér sína sögu og hefðir og þannig alltaf ein­ hverskonar merkingarauka sem birtist meðal annars í myndmáli. 3 Í ritdómi sínum um Handritið bendir Hjalti Snær Ægisson á að Bragi hafi horfið frá því að tálga niður textann í fyrstu skáldsögum sínum yfir í algert f læði og vaðal í Hand- ritinu. Flutt í Víðsjá á RÚV 1. 12. 2010. Ritdóminn má nálgast á ruv.is. 4 Pétursborgarsögur komu út í íslenskri útgáfu hjá Hávallaútgáfunni árið 2004, Geir Krist­ jánsson þýddi „Kápuna“. 5 Bragi Ólafsson, Sendiherrann: ljóð í óbundnu máli, Reykjavík, Mál og menning 2006, bls. 113 og 76. 6 Sendiherrann, bls. 146. 7 Handritið, bls. 152. 8 Umfjöllun mín um Handritið byggist á ritdómi sem ég skrifaði fyrir bokmenntir.is, desember 2010. 9 Sjá Rosemary Jackson, Fantasy: The Lite- rature of Subversion, London og New York, Methuen 1986 (1981). 10 Sendiherrann, bls. 33. 11 Sama, bls. 357. 12 Sjá um höfundarraddir, Shlomith Rimmon­ Kenan, Narrative Fiction: Contemporary Poetics, London og New York, Routledge 1996 (1983), sérst. kafla 7, „Narration: levels and voices“. 13 Ég hef fjallað um þetta í skrifum mínum um Sjón, til dæmis í yfirlitsgreininni „„ég vil að þið sjáið mig fyrir ykkur“: myrkar fígúrur, rauðir þræðir og Sjón“ á bokmenntir.is (2001) og „Skyldi móta fyrir landi? Af leir­ mönnum, varúlfum og víxlverkunum“, Skírnir, haust 2002. 14 Handritið, bls. 296. 15 Sama, bls. 407. 16 Sama, bls. 172–173. 17 Sama, bls. 58. 18 Ég er þó ekki sammála Hjalta Snæ í því að þetta þýði að Handritið sé hálfklárað verk og að niðurstöðuleysið stafi af því að þetta er bók númer tvö í fjögurra bóka seríu. Ég tel einmitt að niðurstöðuleysið sé markmið út af fyrir sig, niðurstaða, ef svo má segja. Sjá ritdóm Hjalta Snæs Ægissonar á vef RUV, síðast skoðað 3. 2. 2011. 19 Gunnþórunn Guðmundsdóttir hefur fjallað um þetta í skrifum sínum, sjá til dæmis bók hennar Borderlines: Autobiography and Fiction in Postmodern Life Writing, Amster­ dam og New York, Rodopi 2003. 20 Bók Voglers kom út í íslenskri þýðingu Sigurgeirs Orra Sigurgeirssonar árið 1997, en er upphaflega útgefin árið 1992. Bók Campells, The Hero with a Thousand Faces, er frá árinu 1949. 21 Sjá ritdóm Jóns Yngva Jóhannssonar í Fréttablaðinu, 30. 11. 2010. Ritdóminn má nálgast á vef Fréttablaðsins, síðast skoðað 2. 2. 2011. 22 Einar Falur Ingólfsson bendir einmitt á þetta í ritdómi sínum um Handritið í Morgun- blaðinu, 4. 12. 2010. Dóminn má nálgast á mbl.is, síðast skoðað 2. 2. 2011.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.