Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Qupperneq 35
G i r ð i n g a r TMM 2011 · 4 35 sögulega samhengi – er punkturinn tákn hins tamda raunsæistexta – punktar eru til þess að setja girðingar í texta, elda hann – á meðan veggjakrotið er (póst)módernískur texti, opinn og flæðandi (sbr. texta­ hugtak Barthes, Skrifin).13 Maðurinn er aftur á móti engu nær um merkingu krotsins og gengur áfram eftir moldarslóða í átt til trjánna. Hann er vel að merkja með stafinn til að styðja sig við og pjakkar með honum í götuna (eldaða náttúruna). Skógurinn er „um það bil þrjátíu hektara svæði af trjáplöntum, sem höfðu verið ræktaðar á sléttunni á undanförnum áratugum“ (bls. 62). Þetta er sem sé ekki upprunalegur eða náttúrulegur skógur heldur rækt­ aður. Vitnað er í frægar hendingar Hallgríms Péturssonar sem í þessu samhengi verða kaldhæðnislegar: Allt einsog blómstrið eina, upp vex á sléttri grund. Í sögunni segir að fyrir árþúsundum hafi vaxið mikill skógur á þessum stað en nú sé „bara þessi reitur, lagður kurlstígum hér og hvar“ (bls. 62). Á göngunni að skógræktargirðingunni kveikir mað­ urinn sér í sígarettu, sogar að sér reykinn og blæs honum svo „út um nefið líkt og gamall dreki á eftirlaunum“ (bls. 62). Þessi eiturspúandi (og goðsagnakenndi) dreki kemur að girðingunni sem er úr gaddavír. Hann þarf að fara í gegnum hlið, eins og þegar hann fór út úr sínum eigin garði. Hann lyftir lokunni með stafnum, sem hann hafði stutt sig við út fyrir eigið hlið, og lokar síðan á eftir sér „því hingað máttu ekki komast hestar, sem voru út um allt á túnunum í kring“ (bls. 62). Stafurinn er hér eins konar lykill að hliðum menningarinnar (húsinu og hinni ræktuðu náttúru) og þarf ekki að koma á óvart. Maðurinn er nú kominn „inn á milli trjánna“, inn í manngerða náttúruna og haltrar þar um „með stafinn“ (bls. 62) – hann er bægifótur eins og Ödipus í greiningu Strauss á grísku goðsögninni sem leiðir í ljós ferli frá afneitun á jarðeðli mannsins til sjálfseyðingar.14 Hann lætur eins og barrtrjáaskógurinn sé Alaska15 og þegar hann ímyndar sér að trén séu hærri en þau eru í raun og horfir á „fjallabáknið yfir trjátoppunum“ finnst honum vel hægt að hugsa sér að þetta sé „einskonar Alaska“ (bls. 63). Í trjáræktarlegu samhengi vekur orðið Alaska óneitanlega hug­ renningartengsl við samnefnda gróðrarstöð sem stóð við Miklatorg í Reykjavík en í sjálfu orðinu gróðrarstöð felst, eins og í fyrirbærinu sem það vísar til, svolítið einkennilegur fundur náttúru og menningar. En það er einnig til leikrit eftir Harold Pinter sem heitir „Einskonar Alaska“ (A Kind of Alaska, 1982). Það fjallar um konu sem vaknar af þrjátíu ára löngu dái eða draumkenndu vitundarstigi sem læknir hennar kallar „einskonar Alaska“ enda var líf hennar frosið fast í nokkurs konar tíma­ eyðu (eilífum vetri). Í fyrstu telur konan að hún hafi einungis sofið í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.