Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Qupperneq 110
Á d r e p u r 110 TMM 2011 · 4 ing?2 Höfundar voru Andri Fannar Ott­ ósson og Steinar Örn Atlason. Megin­ þemað í greininni er athugun á pers­ ónum þáttaraðarinnar út frá hugmynd­ um Sigmunds Freud og Jacques Lacan um hugarstarf mannsins. Markmið höf­ unda var að rýna í þættina og sýna hvernig þeir sem afurð mannshugans renna stoðum undir kenningu sálgrein­ ingarinnar .3 Með öðrum orðum: Andri og Steinar telja Næturvaktina veita inn­ sýn í sálarlíf fólks og færa þeir ýmis rök fyrir því. Í greininni er því jafnframt haldið fram að sálgreining sé nauðsyn­ leg til að ráðast að rótum ýmissa sál­ rænna vandamála; lyf og erfðagreining séu ónóg í baráttunni við þessi vanda­ mál. Þessu tvennu verður mótmælt. En af hverju að mótmæla sérstaklega þessari grein? Eru ekki margar sambærilegar greinar til þar sem svipaðar fullyrðingar er að finna, t.d. á síðum TMM? Svo er ekki. Greinin um Næturvaktina er til­ raun til sálfræðilegrar umfjöllunar um hugarstarf mannsins, og þar liggur munurinn á henni og flestum öðrum greinum sem fjalla um freudískar (eða lacanískar) greiningar á bókum, sögum og slíku.4 Í þeim greiningum er ekki fullyrt að bókin eða verkið veiti innsýn inn í raunveruleg hugarferli fólks, hvað þá að mælt sé með tiltekinni gerð af meðferðartækni. Þær greiningar veita oftast aðeins annað sjónarhorn á sög­ una, sjónarhorn sem ber ekki að taka bókstaflega. Auk áðurnefndra mótmæla verður fjallað um tvenn almenn andmæli við dulvitundarhugtaki Freuds. Manngerðir Í grein sinni skoða þeir Andri og Steinar Næturvaktina sem afurð mannshugans, eitthvað sem lýtur lögmálum sálgrein­ ingar.5 Þeir segja jafnframt að það að horfa á Næturvaktina [sé] því eins og að skyggnast inn í hug mannsins, eða litla samfélagið (eins og Georg nefnir bens­ ínstöðina) sem býr í vitund hvers manns.6 Þetta litla samfélag eru fyrir­ brigðin það (id), sjálf (ego) og yfirsjálf (superego) sem Freud sagðist hafa upp­ götvað og fjallaði um í verkum sínum um mannshugann. Fyrirbrigðin þrjú eru eins konar þrískipting hugans. Eiga aðalpersónur þátttanna að vera fulltrúar þessara fyrirbrigða, samkvæmt grein­ inni. Andri og Steinar telja að Ólafur sé fulltrúi þaðsins,7 en þaðið er að sögn Freuds frumstæðasti hluti sálarlífsins.8 Þaðið, segir Freud, leitar eftir tafarlausri ánægju og er fullkomlega eigingjarnt. Sigurjón Björnsson, þýðandi Freuds á íslensku, segir um þaðið í bók sinni, Sál­ könnun og sállækningar, að [s]iðrænt mat fyrirfinnist þar ekki …9 Georg er, samkvæmt greininni, fulltrúi yfirsjálfsins.10 Yfirsjálfið er hinn gagnrýni hluti hugans, samkvæmt Freud. Hlutverk þess ku vera að sjá um ýmiss konar sjálfsathugun, vera miðstöð samvisku og siðræns mats, – en yfir­ sjálfið samkvæmt fræðunum er mjög strangt og óbilgjarnt.11 Sjálfið segir Freud að sé eins konar sáttasemjari þaðsins og yfirsjálfsins; milligönguaðili. Daníel á að vera fulltrúi þess í þáttunum.12 Segir Freud að sjálfið sé skynsamt og í tengslum við raunveru­ leikann ólíkt þaðinu og yfirsjálfinu, en þaðið og yfirsjálfið geri gjarnan kröfur sem ómögulegt sé að verða við. Sífelldur órói sé í kringum sjálfið, enda séu þaðið og yfirsjálfið í stöðugum átökum, og sjálfið sáttasemjarinn í átökunum.13 Við þessar hugmyndir Andra og Steinars er margt að athuga og eru hér fern mótrök við þeim: (a) Markmið Andra og Steinars var að sýna hvernig þættirnir renna stoðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.