Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Side 136

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Side 136
D ó m a r u m b æ k u r 136 TMM 2011 · 4 Þröngt er í búi á staðnum og „tók Hall­ dóra sér stöðu við hlið Ingveldar mat­ ráðskonu og fylgdist sjálf með því að enginn fengi of stóran skammt úr graut­ arpottinum en allir eitthvað. Hallgrímur rétti fram askinn sinn og fékk slettu úr sleifinni sem varla gat talist botnfylli. Hann var svo svangur að garnirnar í honum gauluðu“ (bls. 364). Hallgrímur fer að dæmi Ólivers Twist og biður um ábót en fær ekki meira, ekki frekar en Óliver í sögu Charles Dickens. Í reiði sinni yfir þessu ranglæti (prestarnir sem höfðu tekið þátt í nýafstaðinni biskups­ kosn ingu höfðu fengið krásir að snæða á sama tíma og vinnufólkið fékk ekki fylli sína) yrkir Hallgrímur níðvísu um Hall­ dóru biskupsdóttur (bls. 367). Höfundur Heimanfylgju gefur sér að vísan sú, ásamt annarri sem Hallgrímur orti um Arngrím lærða, hafi orðið til þess að hann var rekinn úr Hólaskóla með skömm.4 Andleg næring skiptir einnig máli í sögu Hallgríms, enda eitt af höfuðskil­ yrðum fyrir því að verða skáld sam­ kvæmt finnsku rannsókninni sem höf­ undur nefnir í eftirmála sínum. Hall­ grímur kynnist bæði Grettis sögu (hjá afa) og Vísnabókinni (hjá pabba) heima hjá sér í Gröf en það er á Hólum sem augu hans opnast fyrir heillandi heimi bókmenntanna: „Hann gat ekki hætt að hugsa um allar bækurnar sem hann hafði séð í prenthúsinu. Hann hefði ekki getað ímyndað sér að til væru svona margar bækur á öllu landinu“ (106). Hann ver miklum tíma í prentsmiðj­ unni, lærir að lesa, er látinn fara með kveðskap fyrir aðra (á vinnumanna­ loftinu) og kastar sjálfur fram stöku við og við. Hann kemst í kynni við helstu menntamenn landsins, eða er að minnsta kosti í námunda við þá, og kynnist verkum þeirra á bókmennta­ sviðinu. Guðbrandur biskup er þar í öndvegi þótt aldraður sé og veikur, sr. Magnús skáld Ólafsson í Laufási kemur við sögu og meira að segja Jón lærði með sína Fjandafælu, svo nokkrir séu nefndir. Hér má einnig nefna guðrækni­ ritið Eintal sálarinnar, eftir þýska prest­ inn Martin Moller, sem Arngrímur Jónsson þýddi og tileinkaði þeim systr­ um Halldóru og Kristínu Guð brands­ dætrum.5 Danski bókmenntafræðingur­ inn Arne Møller færði fyrir því rök í doktors ritgerð sinni6 að Hallgrímur hefði verið innblásinn af þessu riti þegar hann orti Passíusálmana. Stein unni tekst vel að notfæra sér þessa vitneskju í sögunni. Hún lætur Pétur, föður Hall­ gríms, lesa Eintalið sér til huggunar eftir að hann hefur misst eiginkonu sína í dauðann: „Brandur hafði lánað Pétri bók sem hét Eintal sálarinnar. Þessa bók vildi hann helst ekki leggja frá sér. Hann svaf með hana undir koddanum og hafði hana með sér upp í klukknahúsið … sagðist finna huggun í því að hug­ leiða pínu og dauða frelsarans“ (bls. 137). Það gerir hann oftar, til dæmis eftir að Þórður bryti, vinur hans, ferst af slysförum: „Enn einu sinni leitaði hann huggunar í Eintali sálarinnar“ (bls. 350). Þannig tengir höfundur hina trámatísku reynslu Hallgríms af móðurmissi við hvort tveggja í senn, sorg föðurins og þann skáldskap hans sem hæst rís, Pass­ íusálmana, og vísar þetta enn fremur áfram til þeirrar sorgar sem birtist í harmljóðunum sem Hallgrímur orti eftir dóttur sína, Steinunni. Þetta rit, sem var svo hugleikið Pétri í sögunni, verður að lokum veganesti sonar hans: „Hafðu þetta með þér þótt bókin sé að vísu engin barnalesning. Þú hefur kannski not fyrir hana síðar“ (bls. 376). Þetta varð að áhrínsorðum, eins og gefið er í skyn í skáldsögunni. Liður í persónusköpun stráksins Hallgríms er að nota Gretti Ásmundar­
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.