Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 28
A n a S t a n i c e v i c 28 TMM 2015 · 1 skroppinn í faðmi hennar á meðan hún gefur honum „vampírukoss“ og sýgur úr honum líf og orku. Maðurinn er líflaus afturganga sem kvenlegi ránfuglinn setur klær sínar í.19 Og Sóla Guðb- er lík henni, hún er vampíra. Þessi eina kona í lífi Mána Steins, burtséð frá móður sem er löngu dáin og gömlu konunni sem er fóstra hans, vekur aðdáun og hræðslu hjá honum. Hann sér hana úr fjarlægð frá „felustað“ (bls. 41) sínum. Hann vill ekki vera fórnarlamb „vampírukoss“ hennar, en samtímis finnst honum hún aðlaðandi. Hann þorir ekki að láta sjá sig þegar hún kallar á hann, hann þorir ekki að snerta hana og guðdómleika hennar. Það er engin tilviljun að hann kallar hana Sólu Guðb-. Og eins og konan í skilningi Munchs geta bæði hún og Irma Vep „brugðið sér í þúsund gervi og eru í senn „Allar konur“ og „Konan eina“ – jafnvel þegar þær eru í jakkafötum og með bindi“, eins og segir í skáldsögunni.20 1.5 Aðdráttarkraftur í svart-hvítu Þar að auki felast andstæðurnar ekki bara í kvenmyndinni, heldur líka í togstreitunni á milli Mána Steins og Sólu Guðb-. Hann heitir Máni og hún Sóla. Nafnið hans táknar nótt og hennar dag. Hann er myrkrið og hún er ljósið. Karlmaður og kona eru oft borin saman og sýnd eins og andstæður í listaverkum Munchs, og þá gjarnan sem dökkt og ljóst.21 Í steinþrykki hans „Aðdráttarkraftur II“ eru karl og kona sett andspænis hvort öðru; hann er svartur og hún hvít. Þetta er minni sem gengur í gegnum fleiri verk hans, eins og til dæmis „Losun“ þar sem konan er alhvít, hárið hennar og kjóllinn, Blóðsuga (1893–94) Madonna (1894)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.