Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 100
Á r n i B l a n d o n E i n a r s s o n 100 TMM 2015 · 1 11 Fødselsdagsbrev, endurort af Arne Ruste. Tiden Norsk Forlag, 1998. 12 Brev på födselsdagen, þýdd úr ensku af Ole Hessler. Natur och kultur, 1999. 13 Fødselsdagsbreve, á dönsku með Pia Juul. Gyldendal, 1999. 14 Börn Ted Hughes og Sylviu Plath Hughes. 15 Undirstrikanirnar eru mínar. Fyrst minnst er á prentvillur; meira að segja í amerísku útgáf- unni af Birthday Letters (útg.: Farrar Straus Gioroux, New York, 1998) er ein villa. Á bls. 152 (í „The Bee God“) stendur ,A lone bee liked a blind arrow‘. (,Liked‘ í stað ,like‘). 16 Bls. 153. Línurnar eru svona: ,You saw blunt fingers, blood in the cuticles, / clamped round a blue mug.‘ (bls. 145). Ekkert er þarna minnst á alkóhól krús. 17 Ljóðið er tæplega þrjár blaðsíður að lengd; á þriðju blaðsíðunni eru þessar línur: ,The sea moved near, stunned after the rain. / Unperforming. Above it / The blue-black heap of the West collapsed slowly, / Comfortless as a cold iron stove / standing among dead cinders / in some roofless ruin. […]/‘. (Bls. 156). 18 Bls. 164 19 Bls. 159 20 Bls. 161 21 Tæt, tett, tätt. 22 ,The house made newly precious to me / By your last lonely weeks there, and your crying. / But sweet with cleanliness, / Tight as a plush-lined casket / In a safe / In the December dusk. […]/.‘ 23 ,England was so filthy. Only the sea / Could [scour it. Your ocean salts would] scour you.‘ (Bls. 154; yfirstrikuðu orðin eru yfirstrikuð af mér til að benda á hvað hefur dottið út í þýðingunni). 24 Ég hef ekki gert neina nákvæma úttekt á skandinavísku þýðingunum á Birthday Letters. Dæmin sem ég hef tínt til hér rakst ég á fyrir tilviljun þegar ég var að vinna að þeim hluta sem ég þýddi af Afmælisbréfum. Til dæmis hef ég ekki lesið skandinavísku þýðingarnar á þeim 37 ljóðum í verkinu sem Hallberg þýddi. 25 Bls. 24 26 Bls. 34 27 Bls. 30 28 Bls. 32 29 Bls. 24 30 Lítum á hvernig Ted Hughes dæmdi þýðingar: ,Hollander’s translation is very good, fresh on every page, and occasionally achieves the luminosity of an original work. He catches the bleak, hard note more convincingly than any other Saga translator that I’ve read. Wherever you open the book, the life grips you and you read on, which is more than can be said for the long undisplaced translation by Laing.‘ A Hero‘s History. „New York Review of Books“, 31 December 1964. Af alnetinu, 28. janúar 2014: http://www.nybooks.com/articles/archives/1964/ dec/31/a- heros-history/?insrc=toc 31 Hallberg Hallmundsson fæddist í torfbæ á Suðurlandi; bærinn hét BRÚ, en þaðan kemur nafnið á útgáfufélagi Hallbergs þar sem hann byggði brýr á milli Íslands, Ameríku, Bretlands, Spánar og Skandinavíu með ljóðaþýðingum sínum. 32 Hallberg þýddi meðal annars leikritið Inúk eftir Harald Ólafsson á ensku. Og eins og fram hefur komið þýddi hann einnig ljóðaleikrit Sylviu Plath Þrjár konur. 33 Á myndunum fremst í þessari grein má einnig sjá að báðir þessir menn voru með mjög ákveð- inn, örlítið samanbitinn munnsvip. Ástæðan fyrir því að augnsvipur Hallbergs er svo lifandi á myndinni skýrist af því að þegar myndin var tekin, var hann í sínu uppáhalds íslensk-írska ástandi: örlítið hreifur. 34 May Hallmundsson var bókmennta-, lista- og menningarsögukennari við ýmsa háskóla í New York borg. 35 Ég hvatti Hallberg til að þýða ljóð Sylviu Plath þegar ég var í framhaldsnámi við New York háskólann (NYU) á Senior Fulbright styrk. Hallberg hóf þýðingar á ljóðum Ted Huges að eigin frumkvæði í „útlegð“ sinni í New York borg, þar sem hann bjó skammt frá NYU, en sú útlegð varði hálfa ævi hans (40 ár). Eftir að eiginkona hans dó flutti hann til Íslands og bjó síðustu tíu árin í Reykjavík og hóf þar þýðingar á ljóðunum í Birthday Letters; en veikindi hans stöðvuðu þá vinnu. Snilldar þýðingar hans á 37 ljóðum í bókinni hefðu getað setið föst í tölvunni hans, ef hinir 27 erfingjar hans hefðu ekki ákveðið að standa straum af prentkostnaði við Afmælisbréfin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.