Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 84
84 TMM 2015 · 1 Steinunn Jóhannesdóttir Hallgrímur horfir á altaristöflu Hóladómkirkju Allar Jesú æðar stóðu opnaðar í kvölinni, dreyralækir dundu og flóðu um Drottins líf og krossins tré, … Þessa áhrifaríku og hrollvekjandi mynd sem við þekkjum úr fertugasta og áttunda Passíusálmi, Um Jesú síðusár, hafði Hallgrímur Pétursson fyrir aug- unum sem barn á Hólum í Hjaltadal. Hún er í miðju altaristöflunnar sem þar var í gömlu dómkirkjunni sem hrundi þegar hann var tíu ára og sett upp á ný í kirkjunni sem reist var á grunni þeirrar gömlu og kölluð Halldórukirkja. Kirkjan sú var kennd við frænku hans, Halldóru Guðbrandsdóttur, sem fór með hálft biskupsvald á stólnum um hríð og tók ákvörðun um og stjórnaði byggingu nýju kirkjunnar. Ekki er ólíklegt að Hallgrímur og önnur stálpuð börn og unglingar hafi verið handlangarar við kirkjusmíðina. Kannski hefur Hallgrímur tekið á Hólabríkinni með höndunum, rennt fingrunum yfir útskornar eftirlíkingar manna og skepna, snert Jesú síðusár. Kannski má segja að hann hafi hlaðið myndinni inn í minni sitt líkt og appi í tölvu. Hvernig varð Hallgrímur skáldsnillingur? Hvernig varð Hallgrímur Pétursson sá snillingur sem hann varð, snillingur í meðferð tungunnar og skáldskaparins? Hvaðan kom honum myndvísin, bragsnilldin, skerpa hugsunarinnar og andlegt þrekið sem þurfti til þess að skila af sér þeim meistaraverkum sem við njótum enn fjórum öldum frá fæðingu hans? Svar vísindanna við flestum spurningum af þessu tagi sem snerta mann- inn og þroskaferil hans, spurningunni um hvað geri manninn sterkan, hvað leggi hann að velli, er að um sé að ræða samspil umhverfis og erfða. Svo almennt svar segir ekki mikið um hvern einstakan. Og hvernig má þá fræðast um erfðamengi Hallgríms Péturssonar? Hvernig var umhverfið sem hann ólst upp í? Hverjir elskuðu hann og hvöttu til dáða, hverjir skömmuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.