Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 75
„ H ú s i n e r u e i n s o g o p i n b ó k “ TMM 2015 · 1 75 73 Í meginsúlum Háskólans endurnýtti Guðjón hugmynd sem hann fékk við gerð Hallgríms- kirkju í Saurbæ sem var aldrei byggð. Þar áttu súlurnar að tákna hörpustrengi en þegar þeim hafði verið komið fyrir á háskólabyggingunni fengu þær aðra merkingu. Þar skyldu þær tákna námsgreinarnar þrjár: Guðfræði, læknisfræði og lögfræði. 74 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging …, bls. 113. Svo kann að vísu líka að vera að viljinn til þess að nota íslenskan efnivið hafi einfaldlega stafað af innflutningshöftum sökum stríðsrekstursins í Evrópu. 75 Hjörleifur Stefánsson, Andi Reykjavíkur …, bls. 75. 76 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging …, bls. 110. 77 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging …, bls. 111. 78 B.B., „Góðar myndir af misjöfnum húsum“, Þjóðviljinn, 9. mars 1958, bls. 7. 79 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging …, bls. 112. 80 Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, bls. 404. 81 Sbr. kenningar Foucault um skýringarritið. „Ég þykist vita að ekki sé til neitt þjóðfélag án meiri háttar frásagna sem menn segja, endurtaka og koma með tilbrigði við; formúlur, textar, fastbundnar orðræðuheildir sem eru fluttar við fastákveðnar kringumstæður. Hlutir sem voru sagðir einu sinni og menn geyma vegna þess að þá grunar að í þeim leynist einhvers konar leyndardómur eða auður. Í stuttu máli, manni býður í grun að í sérhverju þjóðfélagi sé orðræðum mismunað á mjög reglubundinn hátt: orðræður sem „segjast í daganna rás og samskiptanna og hverfa með athöfninni sem þær voru bornar fram í, og svo orðræður sem eru sagðar, voru sagðar og verða sagðar, ótilgreint, óháð því þegar þær voru fyrst sagðar“. Foucault, Michel, „Skipan orðræðunnar“, Spor í bókmenntafræði 20. aldar: frá Shklovskíj til Foucault, ritstj. Garðar Baldvinsson; Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðarsdóttir, þýð. Gunnar Harðarson, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 1991, bls. 191–226, hér bls. 198–199. 82 Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, bls. 389. 83 Sjá umfjöllun um kenningu: Mooney, Chirstopher, „Denying Minds“, The Republican Brain: The Science of Why They Deny Science – and Reality, New Jersey, Wiley, 2012. 84 Guðlaug Sigurðardóttir, „Fagurfræði einfaldleika og nytsemi“. 85 Guðlaug Sigurðardóttir, „Fagurfræði einfaldleika og nytsemi“. 86 Guðlaug Sigurðardóttir, „Fagurfræði einfaldleika og nytsemi“. 87 Orð Bjarts í Sumarhúsum. Halldór Laxness, Sjálfstætt fólk, Reykjavík: Vaka-Helgafell, 1999, bls. 334. 88 Höfundur óþekktur, „Aldarfjórðungsafmæli Háskóla Íslands“, Vísir, 16. júní 1936, bls. 2 89 Hér er fróðlegt að velta fyrir sér tengingu hússins við íslenska þjóðtrú sem minnst var á hér ofar. Bent hefur verið á að þjóðsögur hafi verið notaðar hér á árum fyrr í uppeldisskyni. Þegar fólk kom saman í baðstofum á kvöldin og vann handavinnu voru sögur og kvæði oft lesin til dægrastyttingar. Sögurnar voru þá oft kærkomið tæki til þess að „miðla óbeint lífsreynslu eða siðferði frá eldri kynslóðum til barna og unglinga í gegnum þjóðsögur“. Werth, Romina, Máninn líður, dauðinn ríður. Áhrif þjóðtrúar á íslenskar glæpasögur, bls. 5. http://hdl.handle. net/1946/10170. [Sótt 7. september 2013]. 90 Höfundur óþekktur, „Starfsemi Þjóðleikhússins getur markað tímamót í menningarsögu þjóðarinnar“, bls. 3. 91 Sigríður Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslendingur …, bls. 26. 92 Sigríður Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslendingur …, bls. 26. 93 Höfundur óþekktur, „Gluggað í hina áhrifamiklu kennslubók Jónasar frá Hriflu um Íslands- sögu“, Tíminn, 6. febrúar 1983, bls. 4–5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.