Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 57
„ H ú s i n e r u e i n s o g o p i n b ó k “ TMM 2015 · 1 57 í Reykholti sem er dagsett 1920 en sú hugmynd varð aldrei að veruleika. Verkamannabústaðirnir, hin svokölluðu bankahús á Framnesvegi, eru byggðir í burstabæjarstíl 1921, og einnig eru til teikningar af Sundhöllinni eins og Guðjón sá hana fyrst fyrir sér, sem nokkurs konar þriggjaburstabæ. „Eftir uppdrættinum eru laugarnar þrjár, og bygt yfir hverja fyrir sig, svo að byggingin lítur tilsýndar út sem íslenzkur bóndabær“ en það var aldrei byggt eftir þeim teikningum heldur.14 Guðjón var ötull við gerð steinsteyptra burstabæja á þriðja áratugnum – sér í lagi utan höfuðstaðarins. Þó eru ekki allir sammála um hversu víðtækar þessar tilraunir hafi verið, því eins og oft vill verða sjá sumir blóm þar sem aðrir rífa upp arfa. Jónas Jónsson bendir aftur til einbýlishúsa á Skólavörðustíg (c. 1923) og Sóleyjargötu (c. 1925) og telur að þau „hafi burstir, er benda til þess, er síðar kom frá Guðjóni, er hann reyndi að nota sveitabæjarstílinn gamla í nútímabyggingum“.15 Og svo ýjar hann að því sama um Austurstræti 7 sem Guðjón byggði nýkominn heim frá Kaupmannahöfn 1916: „Þar sem húsameistari var þá þegar farinn að líta hýru auga til sveitabæjarstílsins, voru á þessu húsi tvær burstir og í þríhyrning. Ofan við þessa skemmuglugga var landbáran í barnaleik við fjöru höfuðstaðarins“.16 Hins vegar hefur Haraldur Helgason arkitekt bent á að ekki sé mikill munur á gaflhúsum, sem hafa alls staðar verið gerð, og stílfærðum burstabyggingum, og þótt sjá megi áhrif burstabæja í verkum Guðjóns þýði það ekki endilega að lagt hafi verið upp með það. Það sé því vafasamt að ákvarða í eitt skipti fyrir öll hvar upphafið liggi og hvaða verk falli undir burstabæjarstíl.17 Hús sem hugmynd Á fyrstu áratugum 20. aldarinnar lá hugmyndin um endurreisn hins forna þjóðveldis eins og rauður þráður um alla umræðu um íslenska sjálfstæðis- baráttu.18 Einn þáttur hennar var að treysta eigin tilverurétt með áherslu á þjóðleg einkenni og öldutoppa íslenskrar sögu. En að handritunum undanskildum höfðu Íslendingar ekki af stórum menningarsögulegum minnismerkjum að státa og úr því þurfti að bæta. Þegar styttan af Ingólfi Arnarsyni var reist árið 1924 hafði hún verið til umræðu síðan 1907. Þegar í upphafi var rætt um að styttan ætti að þjóna öðru hlutverki en því eina að vera minnisvarði um fyrsta íslenska landnámsmanninn; hún átti líka að vera táknmynd íslensks þjóðernis.19 Listaverk getur nefnilega falið í sér áróður. Innihald þess getur höfðað til tilfinninga og hvatt til aðgerða og byggingarlist er ekki frábrugðin listaverki að þessu leyti þar sem hún getur einnig haft þennan áróðursþátt innbyggðan.20 Stjórnmálamönnum var mikið í mun að sanna tilverurétt sinn með ein- hverju áþreifanlegu og því má ætla að þeir hafi gripið til sama ráðs og margir trúarbragðaleiðtogar heimsins, sem hafa nýtt sér byggingarlistina „markvisst til þess að framkalla hugarástand sem þeir haf[a] talið eftirsóknarvert“.21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.