Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 31
M á n a s t e i n n , M u n c h o g e x p r e s S J Ó N i s m i n n TMM 2015 · 1 31 Mána Steini finnst gaman að „láta fald skikkjunnar sveiflast um læri sín“ eða með öðrum orðum að vera í kjól. Honum finnst gaman „að vera einhver annar“. Það má ímynda sér að Máni Steinn finni kvenlega hlið hjá sér og að hann langi til að geta lifað þessa hlið að fullu. Þá er enn auðveldara að skilja aðdáun hans á og þráhyggju gagnvart Sólu Guðb-. Máni Steinn „fylgist með hverri hreyfingu stúlkunnar“ (bls. 86). „En mest þykir honum til um hversu tilgerðarlaust hún framkvæmir þetta allt saman, hversu auðvelt það er fyrir hana að vera Sóla Guðb-“ (bls. 86). Það er alls ekki óhugsandi að hann langi að vera hún. Sjón notar þjóðtrú og goðsögur til að skapa andstæður og tengsl milli persónanna og lýsa þeim á fleiri stigum. Það er líkt því sem Munch gerði í málverkinu „Depurð. Maður og hafmeyja. Mót á ströndinni.“ Verkið geymir allar andstæður í tákni hafmeyjar sem kemur upp úr hafinu andspænis manni á ströndinni. Hún er freisting og lokkar hann í annan heim sem til- heyrir honum ekki, en dregur hann samt að sér, því oft situr þessi saman- skroppni maður í málverkum Munchs við sjóinn og langar til hafs. Það er depurð og löngun sem fela sig í honum og þetta stefnumót er eins ómögulegt og það er óumflýjanlegt. Karlmaður og kona, jörð og haf, svart og hvítt, máni og sól, steinn og guð, varúlfur og vampíra. Þannig stefnumót á sér stað í súrrealísku senunni á milli Sólu Guðb- og Mána Steins: „Um kvöldið þegar fuglinn í fjörunni er drukknaður í blóði drengsins kemur Sóla Guðb- og nær í Mána Stein út á snúru. Hún fer með hann heim og klæðir sig í hann“ (bls. 65). Fullur máni rís við sólsetur en eins og áður var rætt tengist Máni Steinn fullu tungli og nótt. Þetta er stefnumót þegar Máni Steinn sýnir varúlfsnátt- úru sína. Undir fullu tungli verður hann að varúlfi. Mána, sem táknar nótt, langar að verða að Sólu, sem táknar dag. Þetta er eðlileg þróun í náttúrunni, að nótt verður að degi. En rétt áður en þetta gerist, kemur dögun sem er rauð og stendur milli hinnar svörtu nætur og hins hvíta dags. Rauði liturinn birtist á milli Mána Steins og Sólu Guðb-. Og þessi litur skiptir miklu máli, eins og fjallað verður um hér á eftir. 1.6 „Allar konur“ og „Konan eina“ Það má segja að Sóla Guðb- sé tákn fyrir konu sem er bæði stúlka og full- þroskuð kona, sérstaklega ef við lítum á samanburð hennar við vampíru og Musidoru, sem var femme fatale. Það er endurtekin hugmynd í list Munchs Depurð. Maður og hafmeyja. Mót á ströndinni. (1896)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.