Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Síða 87
D ý r g r i p i r ú r d j ú p i t í m a n s TMM 2016 · 1 87 verður. Oft er ég að hugsa til þín þegar ég ligg andvaka á nóttunni og þá veit ég að þig dreymir heim og þá finnast mér allir vegir færir: Finnst mér þá ég flogið geti Fjöllin yfir rétt í spretti Enn hef ég ráð á hálfu feti Hönd ef mér (ey?) drottinn rétti. Fyrirgefðu draumóra mína. Svo slæ ég botninn í blaðið. Afi þinn og systur biðja fjarska vel að heilsa þér og óska þér alls hins besta. Svo bið ég alföðurinn að vera þér allt í öllu. Mælir þín elskandi amma. Getum má leiða að því að þessar línur séu ritaðar 1921. Engin kona stóð Einari nær en María amma hans. Styrktust bönd þeirra enn frekar veturinn 1914 þegar Einar hóf nám í Gagnfræðaskólanum á Akureyri aðeins tólf ára gamall. Bjó hann þá hjá ömmu sinni í litla Norður- ljósahúsinu sem Olgeir, sonur hennar, hafði keypt handa móður sinni árið 1900. Annað gulnað bréf frá Maríu leyndist á kassabotninum. Er það dagsett síðla árs 1922. Heima 19. nóvember 1922. Elsku Einar minn. Hjartans þökk fyrir öll bréfin þín sem eru mér ætíð gleðiefni. Mér finnst ég hafa ferðast með þér í sumar og ég set mig vel inn í fegurðartilfinning þína í kvöldkyrrðinni því þá er fegurð náttúrunnar áhrifamest og hugleiðingarnar verða svo margvíslegar. Já, elsku drengurinn minn, ó, hvað ég gleðst yfir framför þinni í öllum greinum. Ég hef oft beðið guð að gefa þér styrk að stríða og forðast allar tálsnörur sem alls staðar eru á heimsins vegi og ég treysti staðfastlega að hann bænheyri mig. Af okkur er ekkert að frétta. Allt í deyfð og dáðleysi. Öngvar ráðagerðir og öngvar framkvæmdir. Heilsan bærileg þegar tekið er tillit til áranna svo er það gott. Nú er loks að mestu lokið endurbótum á Gagnfræðaskólanum. Komin næg ljós í hann allan og miðstöðvarhiti og er það ákaflegur munur eða var, bæði með hreinlæti og fleira. Rúna frænka þín átti eftir að vera þar einn vetur enn og er hún þar í vetur. Hún verður aldrei útskrifuð þaðan. Hún biður hjartanlega að heilsa elsku drengnum sínum og biður hann að fyrirgefa sér það sem lagt er í bréf þetta. Hún sagði að það væru daglaunin sín 14. ágúst og hefði heitið þér þeim. Ég vildi að ég gæti einhvern tímann klórað þér skárra bréf [en] sálin er víst ekki á réttum stað eða þá sofandi. Afi og systur senda þér ástríka kveðju en sjálf óska ég þér allrar blessunar fyrr og síðar. Þín vanmáttug amma María. María fæddist 3. júlí 1848 og er því sjötíu og fjögurra ára gömul þegar hún skrifar þetta bréf. Rúna frænka er Kristrún Júlíusdóttir, ein þriggja dætra Maríu og Kristjáns Júlíusar Kristjánssonar, en synirnir urðu fimm og komust öll börnin upp þrátt fyrir mikla fátækt. Einn son misstu þau María
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.