Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Page 94

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Page 94
H j a l t i H u g a s o n 94 TMM 2017 · 1 kaþólska messu. Silja Aðalsteinsdóttir „Andlit í djúpinu, brosandi“, bls. 425–426. Vegna tengslanna við Önnu Akhmatovu, Lenín og Stalín er þó áhugavert að spyrja hvort hinn helgi- siðafræðilegi bakgrunnur ljóðaflokksins sé ekki þrátt fyrir allt fremur rússnesk-orþódox en kaþólskur. Hinn orþódoxi bakgrunnur mótar þá einkum IV hluta bálksins þar sem gengið er milli helgimynda, íkona, hinna ýmsu „dýrlinga“ og kveikt á kertum frammi fyrir þeim. Þar fyrir þarf ekki að skýra einstaka þætti ljóðabálksins út frá orþódoxu „lítúrgíunni“ fremur en hinni kaþólsku né heldur hafna að tengsl séu líka við aðrar ljósahefðir tengdar kyndilmessu. 10 Heiti ljóðsins er tvírætt og getur bæði verið eintölu- og fleirtölumynd orðsins. Hér er litið svo á að um fleirtölu sé að ræða og að heitið vísi til svefnrofa. 11 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 226. 12 Vilborg hefur sjálf lýst þeirri tilfinningu að „samsamast náttúrunni“ sem er eitt form unio mys­ tica sem margir öðlast reynslu af. Kristín Marja Baldursdóttir, Mynd af konu, bls. 15–16, sjá og bls. 45. 13 Regin Prenter, Skabelse og genløsning. Dogmatik, 5. útg., Kaupmannahöfn: G. E. C. Gads forlag, 1971, bls. 481. 14 Theologisches Fach­ und Fremdwörterbuch, 5. endursk. útg. Útg. Eberhard Hersieckerhoff (frum- útg. Friedrich Hauck), München: Siebenstern Taschenbuch Verlag, 1969, bls. 124. 15 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 164. 16 Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir“, Íslensk þjóðmenning V. Ritstj. Frosti F. Jóhannsson, Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1988, bls. 75–339, hér bls. 310. 17 Vilborg segir föðurfólk sitt hafa verið „[…] mjög kristið og siðavant“, telur kristindóm þess hafa verið ósvikna lútherstrú og að hún hafi tekið guðhræðslu þess í arf. Móðurfólkið sagði hún „[…] fullt af andatrú og þess háttar […]“. Þorleifur Hauksson, Úr þagnarhyl, bls. 12, 22, sjá og 41. 18 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 82. 19 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 74. 20 Þorleifur Hauksson, Úr þagnarhyl, bls. 127–130. 21 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 110 22 Annað ljóð sem einkennist af kvennaguðfræði er „Karl og kona“ (Dvergliljur, 1968). Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 53–54. Það er þó eitt biblíuljóðanna sem ekki er fjallað um hér. Með kvennaguðfræði er hér átt við guðfræðilega túlkun sem tekur tillit til undirokunar kvenna. Vilborg hafnar hins vegar umritun klassískra trúartexta og því að kvenkenna guð- dóminn líkt og gert er í Kvennakirkjunni. Kristín Marja Baldursdóttir, Mynd af konu, bls. 140. 23 Kristín Marja Baldursdóttir, Mynd af konu, bls. 133–136. 24 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 215. 25 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 139 26 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 229 27 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 170. Í ljóðum Vilborgar getur Guð einnig verið nálægur á haustmorgni eins og kemur fram í „Á leið í Hagaborg á haustmorgni“. Vilborg Dagbjarts- dóttir, Ljóðasafn, bls. 177. 28 „Formbylting og módernismi“, bls. 153–154 (Silja Aðalsteinsdóttir). Þorleifur Hauksson, „Bak við marglitan glaum daganna“, bls. 12–13. 29 Þorleifur Hauksson, Úr þagnarhyl, bls. 55–76, 82–85. 30 Þorleifur Hauksson, Úr þagnarhyl, bls. 124, 175, 289. Skáldskapurinn varð leið Vilborgar út úr harminum. Silja Aðalsteinsdóttir, „Andlit í djúpinu, brosandi“, bls. 428–429. Silja Aðalsteins- dóttir, „Sorg mín er bláklædd stúlka“, Þræðir spunnir Vilborgu Dagbjarstdóttur í tilefni 18. júlí 2000. Umsjón Helga Kress o.a., Reykjavík: Háskóli Íslands, Háskólaútgáfan, 2001, bls. 47–56, hér bls. 53–54. 31 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 38 32 Þorleifur Hauksson, Úr þagnarhyl, bls. 60. 33 Þorleifur Hauksson, Úr þagnarhyl, bls. 23–25, 55–61, 289. 34 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 141 35 Sjá Silja Aðalsteinsdóttir, „Sorg mín er bláklædd stúlka“, bls. 56. 36 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 224 37 Vilborg Dagbjartsdóttir, Ljóðasafn, bls. 225.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.