Loðdýrarækt - 01.09.1931, Síða 46

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Síða 46
44 allan saur úr dýrunum. Hreinsun þessi tekur all- verulega á dýrin, einkum yrðlingana. Yerður þvi að varast að gefa kapsel nema full ástæða sé til þess. Sé á hinn bóginn vanrækt að hreinsa sjúku refina, leggja þeir mjög af, einkum yrð- lingarnir, og deyja þá oft hópum saman. b) Hakaormar (strongylidar) eru al- gengir í öllum refategundum. Þeir eru hármjóir og 8—12 mm. á lengd. Þeir lifa einnig i þarm- inum og sjúga sig fasta i slímhimnuna. Á þann liátt sjúga þeir hlóð og vessa úr dýrinu og veikla það mjög. Verða dýrin því mögur og máttlítil. Oft orsaka hakaormarnir slímhimnubólgu og jafnvel garnabólgu, er saurinn þá með blóðkorg- uðu slími. Hakaormurinn drepur sjaldan dýrin,. en þau leggja mjög af og belgurinn verður ljót- ur. Lækning sama og við spóluorma. c) Lungnaormar. Refir liafa að minnsta kosti 2 tegundir af lungnaormum, sem lifa sam- anhringaðir i slimhimnum barkans og lungna- pípanna. Lengd þeirra er 2—3 cm. Yrðlingarnir virðast ekki smitast af ormunum, fvr en þeir eru tveggja mánaða. Er þvi nauðsynlegt að taka yrðlingana frá móðurinni, er þeir eru tveggja mánaða, ef um lungnaormaveiki er að ræða í refagirðingunni. Þegar yrðlingarnir eru orðnir 3ja mánaða og eldri, smitast þeir auðveldlega af lungnaormum. Eru dýrin þá oft óhraust og veik, þangað til þau eru orðin tveggja ára göm- ul. Yirðist þá sýkin batna af sjálfu sér. Það eru þannig ungu dýrin, sem veikjast, hafa þá oft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Loðdýrarækt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.