Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 107

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 107
105 ari, eftir því livernig umhverfið er, sem þeir lifa í*). Þeir eru nagdýr, lifa af ýmiskonar blöð- um og jurtum, helzt safamiklum. — Þar sem maðurinn liefir ekki raskað jafnvægi náttúrunn- ra, t. d. með því að útrýma rándýrum, þá er varla hætta á, að aukningin verði um of, enda þótt viðkoman sé mikil. Allskonar illþýði ásæk- ir liann, bæði rándýr og ránfuglar. Það er varla sú ketæta til, að hún hafi ekki hérann að æti. Og eina varnartækið, sem hann liefir gegn öllum þessum óvinum sínum, er liræðslan, flóttinn. Og svo er liann hafður að liáði fyrir það, veslingurinn. f útlendum málum eru ýmis orðatiltæki orðin til í sambandi við hér- ann, og öll á einn veg að merkingunni til. f Sví- þjóð er taiað um að „grípa til héravopnsins“, þ. e. að leggja á flótta; í Þýzkalandi er sagt, aS einhver „sofi eins og héri“, þ. e. þori ekki að sofa, eða sofi með öðru auganu, o. s. frv. Mað- ur sér heldur varla svo mynd af héra, að hann sé ekki á flótta. En þess má þá iíka geta héran- um til lofs, að þetta lífsnauðsynlega varnartæki lians er orðið að íþrótt, meiri en jafnvei lijá nokkru öðru dýri. Hann iætur aldrei koma að sér óvörum, jafnvel ekki sofandi. Verði liann var við eitthvað uggvænt, er hann þotinn upp *) Af stærri löndum munu það aðeins vera Ástralia og Madagaskar, sem þeir hafa ekki átt heima i uppruna- lega; fyrir innflutning eru þeir orðnir almennir í þess- um löndum. Svo er einnig um Færeyjar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Loðdýrarækt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.