Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 111

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 111
109 um, að það væri ekki einungis gaman, heldur einnig gagnlegt. Eg veit, að það yrði mörgum fleiri en mér óblandin ánægjaaðsjáþessiskjalla- livitu smádýr þjóta um fjallshlíðarnar okkar, eða lífga upp tómlegar heiðarnar með sínu einkenni- lega, skoppandi stökki, eða hoppandi uppréttir á hinum löngu afturlöppum, „eins og smástrákur, er stolizt hefir út á nærskyrtunni einni saman,“ eins og Sverdrup kemst að orði. Ef hérar væru orðnir almennir liér, tel eg víst að tófan mundi veiða þá sér til átu, að minnsta kosti þegar hún liefði ekki annað auðveldara að fást við, og mundi hún þá láta féð óáreitt. Eg er sannfærður um, að þeir gætu orðið bein- línis til gagns á þann hátt. Hérar höfðu verið fluttir hingað til lands árið 1784, en tófan hafði gert út af við þá. Árið 1861 voru nokkrir hérar fluttir til Viðeyjar frá Fær- eyjum, „en þeir munu liafa þótt styggja æðar- varpið og voru drepnir“. (Þ. Tli. Lýsing íslands II. bls. 453—54). Mér liefir verið sag't, veit þó ekki nánar um sönnur á því, að eitt hérapar hafi verið flutt til Vestmannaeyja, líklega nálægt aldamótunum siðustu. Annað dýrið liafði drep- izt rétt strax, en liitt liafði lifað nokkuð lengi, sást þar við og við. Síðastliðið vor leitaði eg hófanna við Norð- menn um kaup á lifandi liérum frá Austur- Grænlandi, en hafði ekki gengið frá þeim mál- um, er leiðangursskip þeirra var á heimleið það- an i sumar. Skeyti kom hingað frá skipinu, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Loðdýrarækt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.