Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 9

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 9
RÆKTUN OG RANNSÓKNIR Á GRASFRÆI 7 TAFLA II - TABLE II Niðurstöður rannsókna á sandvingulst'ræi Seed tests of Festuca rubra I. flokkur I. quality II. flokkur II. quality Tala sýna Gróhraði Grómagn Þyngd Mesta Tala sýna Mesta Ár Year Total samples Germina- tion rate Total ger- mination 1000 fræja Weight per 1000 seed grómagn Max. ger- mination Total samples grómagn Max. ger- mination % °7 /o S % % 1923 .... 1 34,0 84,0 84,0 1924 .... 3 84,0 91,3 0,885 94,0 1925 .... 18 55,8 72,4 0,984 88,5 1926 .... 2 28,7 1927 .... 8 68,8 81,8 91,5 1928 .... 3 57,1 68,6 0,996 77,5 1930 .... 1 30,0 54,0 1,156 54,0 1 62,0 1931 .... 1 38,0 49,0 1,100 49,0 Alls Total 35 3 Meðaltal Average 52,5 71,6 1,024 76,9 45,4 magni, en þó gróið ótrúlega vel. Svo reyndist með túnvingul úr Drangey, er hafði 6% grómagn inni, en myndaði með tvöföldu sáðmagni algróinn svörð 3—4 vik- um frá sáningu. Vill svo oft verða með fræ, er þroskast seint á sumri, að það grær ifla við grómagnstilraunir, en svo vel úti í jörð, þegar sól og sumar vermir svörð. Ég tel, að túnvingulsfrærækt sé framkvæmanfeg hér á landi, einkum á sandjörð, ef kunn- áttusamri ræktunaraðbúð er beitt við fram- kvæmd fræræktarinnar. Sáðmagn til raða- ræktunar, ef 50-60 cm eru milli raða, ætti aldrei að vera meira en 9—10 kg á ha, mið- að við gott fræ. Áhættan við frærækt af túnvingli ætti ekki að vera mikif, því að þegar fræið fær ekki þann þroska, er það þarf að fá, er auðvelt að nota fræræktar- landið tif heyöflunar. Sandvingull (Festuca rubra ssp.) Á árunum 1923 til 1931 voru gerðar at- huganir á sandvingli frá Stóru-Völlum á Landi og af Rangárvöllum. Þessi undirteg- und túnvingulsins er grágræn að lit í stað rauðgræna litar túnvingulsins. Tilraunir voru gerðar með fræ af þessum vingli á Sámsstöðum, samanborið við íslenzkan tún- vingul, og varð svo, að með jöfnum áburði gaf sandvingullinn minna heymagn af ha en túnvingull. Þrátt fyrir betri jarðveg og nægan áburð breyttist ekki litur þessa grass, heldur hélt sínum grágræna lit. Ég tel, að ekki sé neinn sérstakur ávinn- ingur að koma á fót frærækt af þessari teg- und, nema þá helzt til ræktunar í sand- græðslusvæðum, en undangengin reynsla hefur sýnt, að venjulegur túnvingulf vex
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.