Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 11

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 11
RÆKTUN OG RANNSOKNIR Á GRASFRÆI 9 TAFLA III - TABLE III Niðurstöður rannsókna á harðvingulsíræi Seed tests of Festuca durisculum I. flokkur I. quality II. flokkur II. quality Ár Year Tala sýna T otal samples Gróhraði Germina- tion rate % Grómagn Total ger- mination % Þyngd 1000 fræja Weight per 1000 seed S Mesta grómagn Max. ger- mination oi /o Tala sýna Total samples Mesta grómagn Max. ger- mination oi /o 1922 .... 3 17,0 1924 .... 3 31,0 1925 .... 2 28,5 32,8 0,738 35,5 1926 .... 1 26,3 1932 .... 1 37,0 41,0 1,052 41,0 AIls Total 3 1 1 7 Meðaltal Average 32,8 36,9 0,895 38,3 24,8 jörð fyrsta árið 150 kg kali, 200 kg þríios- fat og 200 kg Kjarni, en árin eftir eða fræ- árin sama steinefnamagn, en ef til vill þriðjungi meira af N-áburði, eítir því hvernig frælandið lítur út. Raðaræktun á vallarsveifgrasi er erfið vegna þess, hvað rótarkerfið er skriðult og gjarnt á að vaxa saman og í breiðum. Þó er sú aðferð notuð sums staðar í Danmörku að rækta vallarsveifgrasið í röðum, eins og þeirra tegunda, sem ekki hafa skriðular ræt- ur (vallarfoxgras, hávingul o. f 1.), en mikla vinnu þarf til að halda röðum hreinum. Talið er þó, að raðaræktun gefi meira og betra fræ en ræktað í breiðum án þess að beita raðhreinsun. íslenzkt fræ af innlendum uppruna gefur talsvert stærra fræ en erlent vallarsveifgras. Fræið er þrístrent með þelhár við grunn- inn, um 3 mm langt. Efalaust er hægt að rækta vallarsveifgras- fræ á söndum Rangárvalla og víðar, ef beitt er fullri tækni og þekkingu við þá fram- kvæmd. Niðurstöðurnar í töflu V ná yfir allt það fræ, sem tekið hefur verið til grómagns- athugunar frá því, að byrjað var að rækta það árið 1923. Eins og fyrr er að vikið, þó að það komi ekki fram í töflunni, verð- ur fræ frá sandjarðvegi ávallt með mestu grómagni. Af þeim 162 sýnum, sem til rannsókna hafa verið tekin, er aðeins um 53%, sem gróa sæmilega, en hinn hlutinn, 47%, hefur gróið það illa, að ekki er hæft til útsæðis, ef miðað er við það magn af góðu fræi, er þarf í hverja flatareiningu. Orsakirnar fyrir þessari fremur lélegu útkornu stafa af því, að mest af fræinu hefur þroskazt á frjóum moldarjarðvegi, því að alltaf varð fræið með meira grómagni, er þroskaðist á sand- jörð. Er því ljóst, að verði um frærækt af vallarsveifgrasi að ræða í framtíðinni, verð- ur að rækta fræið á sendnum jarðvegi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.