Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 15

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 15
RÆKTUN OG RANNSOKNIR Á GRASFRÆI 13 TAFLA VII - TABLE VII Niðurstöður rannsókna á blásveifgrasfræi Seed tests of Poa glauca I. flokkur I. quality II. flokkur II. quality Tala sýna Gróhraði Grómagn Þyngd Mesta Tala sýna Mesta Ár 1000 fræja grómagn grómagn Total Germina- 'l'otal ger- Weight per Max. ger- T olal Max. ger- samples tion rate mination 1000 seed mination samples minaiion % % g % % 1924 .... 1 70,0 75,0 75,0 1925 .... 3 27,2 73,5 0,330 78,0 1926 .... 1 49,5 62,8 62,8 1928 .... 1 28,0 1930 .... 1 60,0 77,0 0,340 77,0 1 26,0 1931 .... 1 67,0 91,0 0,450 91,0 1932 .... 1 38,0 40,0 0,500 40,0 1 14,0 1934 .... 1 58,0 65,0 0,350 65,0 1935 .... 3 52,3 60,7 0,387 71,0 1937 .... 1 22,0 32,0 0,400 32,0 1938 .... 1 29,3 52,0 0,500 52,0 1939 .... 1 50,6 60,6 0,440 60,6 1941 .... 1 27,0 33,0 0,262 33,0 Alls Total 16 3 Meðaltal Average 45,9 60,2 0,330 61,5 22,7 í ræktun með öðru grasi vill snarrótin mynda óþjálar þúfur, er gerir túnið hnökr- ótt til sláttar. Fræ þroskar þessi tegund í seinni hluta ágúst. Fræið er lítið, sívalt og með hár- krans við rótina og um það bil 3 mm langt. Fræþyngdin er 0,2—0,4 g þúsundið. Fræ- tekja af ha vart meiri en 150—200 kg. Snarrótin þarf ekki mikinn áburð, því að rætur hennar ganga djúpt. Efalaust má rækta fræ af þessari tegund, því að hún er sterk og þolir misjafna og harðviðra- sama veðráttu. Líklega á þessi tegund rétt á sér til tún- ræktar í harðviðrasömustu sveitum lands- ins, eins og sums staðar á Vestfjarðakjálk- anunr og á Norðausturlandi. Atvinnudeild Háskólans hefur reynt frærækt af snarrót á Þverholti í Mýrasýslu, og varð fræið allgott og var reynt á Sámsstöðum í hreinrækt til túnræktar og gaf góðan árangur. f tilraun- um með snarrót á Sámsstöðum 1934—1941 varð heymagn 61 hestburður af ha, meðal- tal 8 ára, og var allsráðandi í grassverð- inum, þegar tilrauninni var hætt. f töflu VIII er yfirlit um gæði snarrótar- fræs frá 18 sumrum. Tæplega þriðjungur af sýnununr hafa gróið illa, en um 70% með sæmilegu gró- magni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.