Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Síða 21

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Síða 21
RÆKTUN OG RANNSÓKNIR Á GRASFRÆI 19 TAFLA XII - TABLE XII Niðurstöður rannsókna á rýgresisfræi Seecl tests of Lolium perenne I. flokkur I. quality II. flokkur II. quality Ár Year Tala sýna Total samples Gróhraði Germina- tion rate % Grómagn Total ger- mination oi /o Þyngd 1000 fræja Weight per 1000 seed g Mesta grómagn Max. ger- mination % Tala sýna Total samples Mesta grómagn Max. ger- mination % 1925 .... 1 71,5 75,0 1,370 75,0 1 24,0 1932 .... 3 47,0 60,7 2,350 69,0 1933 .... 2 29,0 36,5 2,425 38,0 1 27,0 1934 .... 2 38,7 66,0 2,300 66,7 1935 .... 6 46,2 74,3 2,015 94,0 1937 .... 1 30,0 1938 .... 1 35,6 1939 .... 1 89,5 96,0 2,589 96,0 1940 .... 1 9,0 1942 .... 3 69,3 77,3 2,357 95,0 1943 .... 2 24,2 Alls Total 18 7 Meðaltal Average 55,9 69,4 2,200 21,3 í töflu XII er árangur grómagnstilrauna á rýgresisfræi. Af þeim 25 sýnum, sem þessar rannsókn- ir ná yfir, eru 28% mjög lélegt og van- þroska fræ, en 72% allgott fræ. Fræið 1925 er frá Akureyri, en allt frá 1932 til 1943 er það frá Sámsstöðum og úr girðingu til- raunastöðvarinnar á Geitasandi. Um veru- lega frærækt hefur aldrei verið að ræða, aðeins tekið fræ frá tilraunareitum. Ensk- ur stofn, Viktoría, hefur reynzt be/tur til þess að þroska fræ hér á landi. Mjúkfax (Bromus mollis) Þessi tegund var dálítið ræktuð til fræs á Sámsstöðum frá 1928 til 1945. Fræið var fengið frá Danmörku og er ein eða tvíært. Gefur fræ aðeins eitt ár, og liefur það allt- af verið með góðum gróþrótti og fræþyngd. Mjúkfax er ekki talið neitt gæðagras. Eigi að síður fæst mikið hey af því árið eftir sáningu fræsins. Grasið er allt hært og venjulega grágrænt. Hálmur þessi hefur revnzt ætilegur og uppskera af fræi 800— 1200 kg af ha og 40—50 liestar af hálmi. Við dreifsáningu er frærækt af þessu grasi auð- veld, og þroskun verður venjulega fyrst i ágúst. Árangur grómagnstilrauna fer hér á eftir. Axhnoðapuntur (Dactylis glomerata) Axhnoðapuntur er mikið ræktaður í Danmörku, er stórgert gras, sem byrjar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.