Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 23

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 23
RÆKTUN OG RANNSÓKNIR Á GRASFRÆI 21 grómagn og fræþyngd 0,5—1,1 g pr. 1000 fræ af þessari tegund vegna skorts á hita, enda er tegundin ekki eftirsóknarverð fvrir íslenzka túnrækt. Língras (Agrotis) Língrösin, skriðlíngresi, hálíngresi og hundalíngresi, eru með útbreiddustu gras- tegundum hér á landi og hafa mikið bú- notagildi, bæði í ræktuðu og óræktuðu landi. Erlendis er ekki beinlínis ræktað fræ af língrösum, en fræ þeirra næst sem auka- fræ við ræktun vallarfoxgrass, túnvinguls, vallarsveifgrass og fleiri ræktaðra grasteg- unda og næst við nákvæma fræhreinsun þessara tegunda, en língrösin þroska fræ sitt í skjóli annarra tegunda. Lfér hefur dálítið verið athugað með þroskun á hálíngresi, en eigi hefur fengizt vel þroskað eða spírunarhæft fræ. Sjö rann- sóknir hafa verið gerðar á hálíngresi á sex árum og grómagnið orðið að meðaltali 13%, en mest 42%, fræþyngdin tæplega 0,100 g. Fimm rannsóknir voru gerðar á língresisfræi, sem vex á Rangársöndum og Stóru-Völlum á Landi, og varð grómagn að meðaltali 71,6%. Þetta língresi er, eftir því sem ég hef komizt næst, Agrostis can- ina fr. Pallida og vex í toppum talsvert dreift á örfokasandsvæðum. Frærækt er að mínu áliti lítt framkvæmanleg. Smárategundir (Trifolium) Rauðsmári frá Gróðrarstöðinni á Akur- eyri var rannsakaður árið 1925, og virtist fræið vera vel þroskað. Grómagnið var 64,4% og fræþyngd 1,68 g þúsundið. Flvít- smári íslenzkur hefur einnig verið reynd- ur, og varð árangur þannig, að tvö sýni frá Kárastöðum í Rípurhreppi, Skagafirði, greru með 65,5%, en fræþyngdin varð 1.22 g. Hvítsmári íslenzkur frá bökkum Lagar- fljóts og einnig úr gamalli sáðsléttu, alls þrjú sýni, greru með 16,9% og fræþyngd um 0,53 g pr. 1000 fræ eða helmingi minna fræ en úr Skagafirði. Fræið, sem hér ræðir um, var tekið 1936 og rannsakað í janúar 1937. Fræ af umfeðmingsgrasi (Vica crakka) frá Gunnarsholti greri aðeins með 28%, en fræþyngdin 5,8 g pr. 1000, árið 1937. Birkifræ var rannsakað 1946, og greri það með 93,7% og fræþyngd 0,734 g. ÁLYKTUNARORÐ Hér hefur verið dreginn saman árangur af grómagns- og fræþyngdarmælingum á ís- lenzkræktuðu grasfræi, bæði af innlendum og erlendum ujspruna. Mér er vel ljóst, að fræ það, sem rannsóknir þessar ná til, er af misjöfnum gæðum. Kemur hér til mis- jöfn ræktun og árferði. Þess vegna er varla að vænta þess, að fræið sýni alltaf jafn- góðan árangur. Við úrvinnslu grómagnstilrauna þeirra, sem töflurnar ná yfir, er fylgt þeirri reglu við skiptingu rannsóknanna, að í I. flokk er allt fræ tekið, sem hefur lægst 20% gró- hraða, og svo greint frá grómagni alls hvert ár og fræþyngdar getið, ef hún heíur verið ákveðin, og síðast mesta grómagn hvers árs og svo meðaltal allra ára. Mesta grómagn á að sýna, hve mikið hlutaðeigandi tegund hefur gróið mest á hverju ári, svo og meðaltal mesta grómagnsins. Ætti þetta að varjra nokkru ljósi yfir það, hvað getur orðið, ef l'ræræktin heppnast vel, en láta mun nærri, að á þeim tíma, sem frærann- sóknirnar ná til, hafi 79% af árunum gelið gott fræ og fyllilega sambærilegt við sam- tegunda fræ frá Norðurlöndum. Bendir það til, að á fjórum af hverjum fimm ár- um megi vænta góðs árangurs, t. d. af tún- vingulsfrærækt. í II. ílokki eru öll þau sýnishorn fræs, sem hafa gróhraða neðan við 20%, og er einungis greint frá mesta grómagni. Er þetta gert til þess að sýna, að lakara fræið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.