Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 30

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 30
28 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR uðu, að mjölskammturinn yrði meiri en 1.8 kg á kálf á dag, enda þótt ráðgert væri að hækka dagskammtinn allt upp í 2-3— 2.5 kg. Drykkjarmagn er áætlað mest 12 kg á dag, og tveir síðustu dálkarnir sýna styrk- leika blöndunnar. Tafla II sýnir fyrst, live mikið fóður var ætlað hverjum kálfi samkvæmt töflu I, en það breyttist að sjálfsögðu dálítið eftir aldri kálfanna. Þá er fóðrinu einnig breytt í fóðureiningar (fe.), og er þá kg af t-mjöli metið sem 1.65 fe. og 3 kg af nýmjólk lögð í fe. Næst sést svo í töflu II, hve mikið fóður kálfarnir notuðu hver um sig. Þessu er einnig ftreytt í fóðureiningar. Því næst kemur dálkur, er sýnir muninn á áætluðu og notuðu fóðurgikli. Næstu tveir dálkar segja til um, hve lengi hver kálfur var í hinni raunverulegu tilraun og hver fóður- notkun hans í fe. var á þeim tíma. Þá korna nokkrir dálkar, er sýna árangur eldisins; hve mikið kálfarnir þyngdust á dag að meðaltali á tilraunaskeiðinu, fóður- notkun á kg, þyngdarauka í lifandi vigt, og er þá sú ögn af nýmjólk, sem kálfarnir fengu á tilraunaskeiðinu, umreiknuð í t- mjöl. Loks er svo fóðureyðslan í fe. á hvert kg í þyngdarauka. Síðustu tveir dálkarnir sýna svo á sama hátt fóðureyðsluna í kg og fe. á hvert kg af kjöti, sem kálfarnir gáfu við slátrun. Ekki var jafnsnemma byrjað að gefa kálfunum t-mjöl saman við nýmjólkina. Nr. 5 og 12 byrjuðu að fá t-mjöl þriggja daga gamlir, nr. 4 og 11 fjögurra daga, nr. 8 og 10 fimm daga, nr. 7 sex daga og nr. 3, 2 og 1 níu til ellefu daga. En eins og áður er getið, veiktust þeir kálfar minnst af kálfaskitunni, er fyrst fengu t-mjölið, en þeir kálfar, sem íengu nýmjólk einvörð- ungu til fimm til ellefu daga aldurs, veikt- ust mun meira. Má vafalaust þakka bæti- efnum og fúkalyfjum t-mjölsins þetta. Veik- indin og misjafn aldur kálfanna ollu því, að mjólkurgjöfin varð yfirleitt rneiri en áætlað var. Vegna mistaka þeirra, sem urðu við framkvæmd tilraunarinnar, urðu kálfarnir kvillasamari á síðari hluta tilraunaskeiðs- ins og hætti þá til að leifa, og varð því heildarnotkun t-mjölsins nokkru lægri en ætlað var. Nokkuð urðu frávikin frá áætl- uðu fóðri misjöfn hjá kálfunum, en lang- samlega mest hjá nr. 8, sem lengst af þreifst illa. Að meðaltali verður fóðureyðslan á kálf 22.2 kg nýmjólk og 114.1 kg t-mjöl, sem gerir 195.7 fe., og verður þá frávikið frá áætlun -f- 13.8 fe. Tilraunaskeiðið er eiginlega talið þar frá, þegar reglubundnar vigtanir kálfanna hófust, en vegna þess, hve misgamlir þeir voru, allt frá tólf til þriggja daga gamlir, þegar þeir komu inn í hina eiginlegu til- raun, verður það mislangt. Af þessu leiðir einnig, að þótt meðalaldur kálfanna við lok tilraunar væri 96.4 dagar, var meðal- aldur þeirra í tilraun aðeins 90.4 dagar, og við það er allur síðari hluti töflu II miðaður. Hann sýnir, að kálfarnir nvttu fóðrið allmisjafnt til vaxtar og afurða, og er mesti mismunurinn 0.69 fe. á kg af vaxtarauka í lifandi vigt og 0.81 fe. á kg af kjöti. Fimrn kálfarnir, sem bezt notuðu fóðrið, þurftu 2.61 fe. á kg af þyngdarauka og 3.24 fe. á kg af kjöti, en þeir fimm, er lakar nýttu fóðrið, þurftu 3.10 og 3.74 fe. til sanra árangurs. Ekki fór fóðurþörfin til þyngdarauka og kjötframleiðslu alveg saman. Vaxtarhraði og fóðurnýting Flestir kálfarnir náðu fljótt mjög örum vaxtarhraða. Þó töfðu veikindi nokkuð fvrir sumum kálfunum í fyrstu. Tafla III sýnir þunga kálfanna, eins og hann var við vigt- anir, sem framkvæmdar voru á 7—15 daga fresti. Meðalþungi kálfanna er svo færður inn á línurit (sjá það). Af því sést glöggt, hve fljótt kálfarnir fóru að vaxa og hve jafn og ör vöxturinn var hjá t-mjölskálf- unum til 3. júní. Eftir þann tíma kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.