Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 34

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 34
32 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR vitað, er of margt, sem skilur fóðrun kálf- anna og meðferð til þess, að unnt sé að segja nokkuð um, hvað lielzt valdi mismuni flokkanna. Á töflu III eru þó nr. 6 og 9 teknir með til samanburðar og gerðir upp á sama hátt og kálfarnir í aðalflokknum. Leynir sér ekki, hve þrif kálfanna hafa verið léfeg, einkum er á leið, þrátt fyrir það að þeir liefðu átt að sleppa að mestu við áfallið i byrjun júní. Kjötþungi þessara kálfa er að- eins 55% af kjötþunga t-mjölskálfanna, og kjötprósenta er líka miklu lægri eða aðeins 46% á móti 56.6%. Tafla IV sýnir vaxtarhraða kálfanna á 10 daga aldursskeiðum. Á aldrinum 10—20 dagar jryngjast t-mjölskálfarnir að meðal- tali um 710 gr á dag. Frá 20—50 dögum er vaxtarhraðinn mestur, 900—980 gr á dag, en minnkar á 50—70 daga aklri niður í 780—790 gr á dag. Á 70—80 daga aldri er vaxtarhraðinn 690 gr á dag, og þegar kálfarnir eru orðnir meira en 80 daga gamlir, er vaxtarhraðinn aðeins 540 gr á dag. Að meðaltali er vaxtarhraði t-mjöls- kálfanna frá fyrstu vigtun til slátrunar 745 gr á dag, en ef vaxtarhraðinn er reiknað- ur frá 10 daga aldri, en þá fyrst eru til vigtartölur yfir alla kálfa, er hann að meðaltali 770 gr á dag. Vaxtarhraði kálfanna var nokkuð mis- jafn, eins og sjá má af töflu IV. Kálfur nr. 1 skaraði jiar frarn úr, þótt hann væri undan fyrstakálfskvígu, og náði hann vaxt- arhraðanum 905 gr á dag frá 10 daga aldri. Næstir honum eru nr. 7, 10 og 2 með 820— 875 gr á dag. Kálfar nr. 3, 4, 5, 12 ná vaxtarhraða 700—800 gr á dag. Kálfur nr. 11 þyngist um 670 gr á dag og kálfur nr. 8 585 gr á dag. Samanburðarkálfarnir nr. 6 og 9 þyngj- ast frá 10 daga aldri um 490 gr og 393 gr á dag, eða mun hægar en t-mjöls-kálfarnir. Á línuritinu sést meðalþungi t-mjöls- kálfanna (heila línan) og samanburðarkálf- anna (brotna línan) á ýmsum aldri. Saman- burðarkálfarnir eru um 2 kg léttari í upp- hafi, en um 30 kg léttari við 90 daga aldur. Á töflu IV sést enn fremur meðalþynging og fóðurnýting t-fóðurs-kálfanna, frá 5 daga til 30 daga aldurs, og frá 30 daga aldri til slátrunar. Fyrsta mánuðinn fengu kálfarnir að meðaltali 22.2 kg af mjólk, 19.1 kg af t- mjöli eða 37.3 fe., þyngdust að meðaltali uni 700 gr á dag og notuðu 2.11 fe. fyrir hvert kg þyngdarauka. Frá 30 daga aldri til slátrunar fengu kálf- arnir að meðaltali 94.6 kg af t-mjöli, eða 156 fe. Kálfarnir jtyngdust að meðaltali um 753 gr á dag og þurftu 3.15 fe. á 1 kg þyngdarauka. Frá fæðingu til slátrunar fengu kálfarnir að meðaltali 197.5 fe., þyngdust að meðal- tali um 740 gr á dag frá fimm daga aldri og þurftu 2.80 fe. á 1 kg þyngdarauka. Eins og sjá rná af töflu IV, er fóðurnýting ntjög misjöfn hjá kálfunum. Greinilegt er, að því rneiri sem vaxtarhraðinn er, þeim mun betri er fóðurnýtingin. Kálfar nr. 1, 7 og 10 þyngdust að meðal- tali um 853 gr á dag og höfðu líka lang- bezta fétðurnýtingu. Þess vegna væri mjög mikilvægt að geta valið kálfa til eldis með hliðsjón til jress- ara eiginleika, því að vera má, að arfgengi komi hér eitthvað til greina. ÁLYKTUNARORÐ Helztu niðurstöður tilraunanna eru sýnd- ar í töflu II og III. Kálfarnir voru teknir í tilraunina 3—12 daga gamlir og vógu þá 25—35 kg, eða að meðaltali 31.8 kg. Við slátrun voru þeir orðnir 85—106 daga gaml- ir, eða 96.4 daga að meðaltali, með lifandi þunga 77—121 kg, að meðaltali 99.6 kg. Kjötþunginn var frá 42—71 kg, að meðal- tali 56.4 kg, og eru þá liirar og hjörtu meðtalin. Kjötprósentan var því 54.2— 59.1%, að meðaltali 56.6%. í tilraun voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.