Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Qupperneq 40

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Qupperneq 40
ÍSL. LANDBÚN. J. AGR RES. ICEL. 1969 1,2: '18—86 Beitartilraunir með mjólkurkýr í Laugardælum 1958—1961 Kristinn Jónsson og Stefán Aðalsteinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Yfirlit. Árin 1958—1961 voru gerðar átta beitartilraunir með mjólkurkýr í Laugar- dælum. í fimm tilraunanna voru rannsökuð áhrif kjarnfóðurgjafar með túnbeit á nythæð og þrif kúnna. I þremur tilraunum voru rannsökuð áhrif þess að láta kýrnar ganga með yfirbreiðslur, í tveimur tilraunum var heygjöf með beit borin saman við fóðurkálsgjöf með beit. í einni tilraun var úthagabeit borin saman við túnbeit, og í einni tilraun var borin saman fóðurkálsbeit og túnbeit. I einni tilraun voru bornar saman mismunandi steinefnablöndur og kjarnfóðurgjöf með úthagabeit. Víðtækar efnagreiningar voru gerðar á tún- og úthagagróðri. Kjarnfóðurgjöf með túnbeit gaf hvergi raunhæfa aukningu á nythæð né þunga kúnna. Kjarnfóðurgjöf með úthagabeit gaf hins vegar raunhæfa aukningu á nythæð í einni tilraun. Árangur af því að nota yfirbreiðslur varð ýmist enginn eða neikvæður. Yfirbreiddu kýrnar gáfu raunhæft lægri nyt en óyfirbreiddu kýrnar í einni tilraun af þremur. Yfir- breiðslur höfðu ekki áhrif á þunga kúnna. Fóðurkálsgjöf með beit gaf betri raun en heygjöf með beit, og var munurinn raun- hæfur annað árið af tveimur. Fyrra árið nam munurinn á meðaldagsnyt 0.82 kg og 1.20 kg seinna árið, fóðurkálinu í vil. Mismuninn má rekja til meira fóðurmagns á kú í fóðurkálsflokknum. Uthagabeit gaf raunhæft lægri dagsnyt en túnbeit í einni tilraun. Kjarnfóðurgjöf virt- ist koma að betri notum með úthagabeit en túnbeit. Fóðurkálsbeit með túnbeit gaf raunhæft hærri dagsnyt og meiri þyngdaraukningu en túnbeit ein sér eða túnbeit og kjarnfóðurgjöf. Heilsufar kúnna í þeim beitartilraunum, sem hér er lýst, var slæmt. Ekki var unnt að benda með öryggi á samband milli heilsufars og steinefnagjafar. Hráeggjahvíta í túngróðri reyndist mjög há og kalsíumagn og fosfórmagn allhátt framan af sumri. Kalsíumagnið fór hækkandi, er leið á sumar, en fosfórmagnið lækk- andi, og kalsíum-fosfórhlutfallið hækkaði verulega síðsumars. Nítrat-köfnunarefni var sjaldan svo hátt í túngróðri, að ástæða væri til að óttast nítrateitrun. Hráeggjahvíta í úthagagróðri var mun lægri en í túngróðri og fór yfirleitt lækkandi, er leið á sumar, kalsíumagn hækkandi og fosfórmagn lækkandi. Fosfórmagnið í úthaga- gróðrinum reyndist mjög lágt, oftast neðan við 0.2% af þurrefni. INNGANGUR Tilraunir með beit mjólkurkúa á ræktað land hófust í Laugardælum sumarið 1954. Var skýrt frá niðurstöðum úr beitartilraun- um áranna 1954, 1955, 1956 og 1957 í skýrslu, sem út kom árið 1961 (Kristinn Jónsson og Stefán Aðalsteinsson, 1961). Tilraunir þær, sem lýst verður í þessari skýrslu, voru gerðar sumurin 1958, 1959, 1960 og 1961." Tilraunirnar voru skipulagðar í samráði við Tilraunaráð búfjárræktar, en auk þess unnu eftirtaldir aðilar að skipulagning- unni: Kristinn Jónsson, Hjalti Gestsson og Jóhannes Eiríksson, héraðsráðunautar, Da-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.