Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 47

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 47
TILRAUNIR MEÐ MJÓLKURKÝR 45 TAFLA 3 - TABLE 3 Uppskera beitilandsins sumarið 1958, hkg hey af ha, og efnasamsetning hennar Yield frorn cultivated pasture in summer 1958, hkg hay per hectare, and chemical cornposition Slættir Cuttings Samtals Total 1. 2. 3. Dagsetning Date Uppskera Yield 2/7 36.8 31/7 25.9 8/10 24.5 87.2 í % af þurrefni In per cent of DM: Hráeggjahvíta Crude protein Fosfór P 14.73 0.35 12.33 0.21 11. júlí fannst hún að dauða komin á beiti- landinu og drapst um einni klukkustundu seinna. Var dánarorsök talin bráðadoði. Hinn 14. júlí veiktist önnur kýr í sama flokki. Hún fékk ákafa skitu, en hvorki máttleysi né krampa. Hún snögggeltist við veikindin og fór úr 11.4 kg nyt í 1.0 kg nyt á einni viku. Hún náði sér ekki aftur og var felld um haustið. Henni voru gefnar tvær töflur af metylbláma, og ein skeið af krít og tvær skeiðar af eikarberki, sem hellt var í liana. Þriðja kýrin í sama flokki veiktist í síð- ustu viku tilraunarinnar af júgurbólgu. Hún náði sér fljótt aftur, en nyt hennar var óeðlilega lág síðustu viku tilrauna- skeiðsins. Kýrnar í hinum flokkunum voru alheil- brigðar að sjá. Vegna veikinda kúnna í þessum flokki varð meðalnyt flokksins óeðlilega lág og síðari hluta skeiðsins aðeins rnæld nyt úr fimm kúm. Til þess að unnt væri að bera þennan flokk saman við hina flokkana, var farin sú leið að fella úr stærðfræðiuppgjöri nythæðarmælingar á veiku kúnum, eftir að veikindin komu í ljós. 1 stað þess hefur verið áætlað, hve mikið kýrnar myndu hafa mjólkað, ef þær hefðu ekki veikzt. Er við þá útreikninga stuðzt við nythæð hlutað- eigandi kúa, áður en þær veiktust og breyt- ingar á dagsnyt heilbrigðu kúnna frá einni viku til annarrar. Eru ályktanir, sem dregn- ar verða af áhrifum meðferðar á nvthæð því miðaðar við, að kýrnar hefðu ekki veikzt á tilraunaskeiðinu. Ekkert var athugavert við heilsufar kúnna í tilraunum nr. 2 og 3. Áhrif meðferðar á nythceð og þunga kúnna á fæti Tafla 4 sýnir meðaldagsnyt kúnna á til- raunaskeiðinu í tilraunum nr. 1, 2 og 3, mismun milli flokka og raunhæfni þess mismunar, þegar um liann er að ræða, ásamt meðalskekkju á einstakling í hverri tilraun fyrir sig. Neðan við töflu 4 sést, hvaða meðferð hver flokkur fékk. Mynd 3 sýnir meðalnyt flokkanna í tilraunum nr. 1, 2 og 3 eftir mælingardögum. Eins og tafla 4 ber með sér, voru áhrif meðferðar á nythæð kúnna óraunhæf í öll- um tilraunum nema hinni síðustu. I tilraun nr. 1 voru kýrnar í A-flokki, sem gengu á túni allan sólarhringinn, í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.