Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 56

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 56
54 ÍSLENZKAR LANDBIJNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 5. Nythæð kúnna eftir tilraunaflokkum sumarið 1959. Fig. 5. Yield of cows by experimental groups in summer 1959. — Dagsnyt = av. daily yield. Tilraun nr. = experiment No. skera en fékkst íyrir sama áburðarmagn 1968. Hráeggjahvítan varð 16.43% í fyrsta slætti, 20.66% í öðrum slætti og 22.92% í þriðja slætti. Fosfórmagnið í uppskerunni varð 0.29% í fyrsta slætti, 0.40% í öðrum slætti og 0.38% í þriðja slætti. Heilsufar kúnna Ekkert var athugavert við heilsufar kúnna í tilraununum sumarið 1959. Áhrif meðferðar á nythæð og þunga kúnna á fœti Tafla 9 sýnir meðaldagsnyt kúnna í til- raununum sumarið 1959. Eins og taflan sýnir, urðu kýrnar, sem gengu á úthaga á daginn og túni á nóttunni, 0.74 kg lægri í meðaldagsnyt en kýrnar, sem voru á túni allan sólarhringinn. Þessi mismunur er ekki raunhæfur. Kýrnar, sem ekki fengu kjarnfóður með beitinni, mjólkuðu að meðaltali 0.10 kg meira á dag en kýrnar, sem fengu kjarnfóður. Þessi munur er fjarri því að vera raunhæfur. í tilraun nr. 2 kemur í Ijós, að kýrnar, sem fengu fóðurkál með beitinni, mjólk- uðu 1.20 kg meira á dag en kýrnar, sem fengu hey með beitinni. Er hér um raun- hæfan mun að ræða, fóðurkálinu í vil. Yfirbreiðslurnar höfðu ekki raunhæf áhrif á nythæð kúnna í þessari tilraun. Óyíirbreiddu kýrnar mjólkuðu 0.20 kg meira á dag en yfirbreiddu kýrnar. Mynd 5 sýnir meðalnyt flokkanna í til- raunum nr. 1 og 2 eftir mælingadögum. Tafla 10 sýnir þunga kúnna á fæti í byrjun og lok tilraunanna. I tilraun nr. 1 þyngdust kýrnar, sem gengu á túni allan sólarhringinn, um 12 kg, en þær, sem voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.