Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Qupperneq 59

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Qupperneq 59
TILRAUNIR MEÐ MJOLKURKÝR 57 TAFLA 12 - TABLE 12 Kjarnfóðurmagn, kg á kú á dag eftir nythæð Concentrates, kg per cow per day according to yield Nythæð, kg 4% M.m.............. < 12.5 12.6-15.0 15.1-17.5 17.6-20.0 20.1-22.5 Yield, kg FCM Fóðurblanda, kg................ 1 2 3 4 5 Feed mixture, kg flokki AII. Kúnum í flokkunum BI og B II var gefið hey eftir vild með beitinni fyrstu 12 daga tilraunaskeiðsins, sökum þess hve úthagi var lítið sprottinn. Kjarnfóðrið var kúafóðurblanda SIS, og þurfti 1.01 kg af fóðurblöndu í 1 F.E., en í hverri F.E. voru 198 grömm af meltan- legri hreineggjahvítu. Beitilandið, áburðarnotkun og tilhögun beitar Kýrnar í flokkunum AI og AII gengu á sama ræktaða beitilandinu og kýrnar í tilraun nr. 1 sumurin 1958 og 1959, og var hólfaskipting, girðingar og brynning eins og áður, sjá 43. bls. og mynd i. Áburðarmagn á þetta beitiland var eins og árin áður, eða 200 kg N, 150 kg P205 og 80 kg K20. Steinefnaáburðinum öllunr og 270 kg af Kjarna eða 90 kg af N var dreift 4. maí, en á tímabilinu 15. júní til 11. júlí var afganginum af köfnunarefnis- áburðinum dreift, sjá mynd 6. Sökum mik- illar úrkomu í júní reyndist ekki fært að nota Kjarna til áburðar á öll hólfin við seinni dreifinguna á köfnunarefnisáburð- inum, og var í hans stað notaður innflutt- ur ammonsúlfat-saltpétur (26% N) á hólf- in B5—B9 og A6—A9, sem dreift var á 15. júní og sömuleiðis á hólfin B4 og A4—A5. sem dreift var á 24. júní. Ástæðan fyrir því, að skipta varð ttm áburðartegund, var sú, að Kjarni var svo rykkenndur, að hann settist á grasið, þegar blautt var á og grasið eitthvað sprottið. Gat þá svo farið, að grasið sviðnaði til stórskemmda, nema nægilega mikið rigndi næstu klukkutímana eftir dreifingu. Rign- ingar voru svo þrálátar á umræddu tíma- bili og spretta svo ör, að dreifingu varð ekki frestað, unz upp stytti. Ekki var held- ur talið gerlegt að dreifa Kjarna í mikilli rigningu, sökum þess hve honum liætti til að draga til sín raka og hlaupa í kekki, sem síðan stífluðu dreifarann. Var því ekki talið um annað að ræða en nota ammon- súlfat-saltpétur í stað Kjarna á þau hólfin, sem dreiía varð á í votviðri. Byrjað var að beita tilraunakúm á helm- ing tilraunabeitilandsins hinn 23. maí eða um leið og tilraunin hófst, og hafði kún- um ekkert verið beitt um vorið fyrr en þá. Var eingöngu beitt á þennan helming landsins til 22. júlí, en haldið áfram að beita á hann að einhverju leyti til 9. ágúst, sjá mynd 6. Frá þeim tíma var þessi hluti alfriðaður og sleginn f2. ágúst og tilrauna- kúm ekki beitt á þennan helming landsins úr jjví. Hinn helmingur landsins var alfriðaður framan af sumri og sleginn 18. júní. Farið var að beita á hána á þessum hluta að nokkru leyti hinn 22. júlí, en eingöngu beitt á Jretta svæði frá 9. ágúst, unz til- rauninni lauk. Beit var hagað þannig, að framan af sumri gengu tilraunakýrnar aðeins í einn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.