Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 64
62 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
TAFLA 15 - TABLE 15
Gróðurfar á ræktuðu beitilandi í Laugardælum 6. júlí 1960
Botanical composition on cultivated pasture in Laugardcelir July 6th 1960
Hula % Cover %
Tegundir ------------
Species Gróðursvæði liotanical group
I II III
Grös Gramineae
Háliðagras Alopecurus pratensis 65
Hávingull Festuca pratensis 1
Hnjáliðagras Alopecurus geniculatus 8
Skriðlíngresi Agrostis alba 3 3 3
Snarrót Deschampsia caespitosa 1 6
Túnvingull Festuca rubra 9 4 13
Vallarfoxgras Phleum pratense 6 4
Vallarsveifgras Poa pratensis 67 19 76
Aðrar plöntur Other species
Hvftsmári Trifolium repens 1 2 1
Túnfífill Taraxacum acromaurum 4 1 1
Túnsúra Rumex acetosa 1
Vallhumall Achillea millefolium 1
Samtals .... 100 100 100
af hektara, en í öðrum slætti 67.3 hkg heys
eða samtals 114.1 hkg heys á ha. Er þetta
18.3 hkg meiri uppskera en sumarið áður,
sjá töflu 8.
Hlutföll milli gróðurtegunda
Ræktaða beitilandið
Tafla 15 sýnir hlutdeild einstakra teg-
unda í hverju gróðurhverfi unt sig á rækt-
aða beitilandinu, sjá enn fremur bls.
Á gróðursvæði 1 eru 67% af hulunni
vallarsveifgras, túnvingull 9% og hnjáliða-
gras 8%.
Á gróðursvæði 2 er háliðagras algengast,
65%, en vallarsveifgras næst, 19%.
Á gróðursvæði 3 er vallarsveifgras algeng-
ast, 76%, en túnvingull næstur, 13%, og
snarrót þriðja algengasta tegundin, 6% af
hulu. Eins og tafla 15 ber með sér, er lítill
munur á gróðurfari á svæðunum 1 og 3.
Á það verður að benda hér, að á einu
hólfi á gróðursvæði 3, hólfi B3, kemur vall-
humall fyrir í afmarkaðri breiðu. Við
ákvörðun á hlutdeild grastegunda á þessu
gróðursvæði varð vallhumalsbreiðan út
undan, en gætti við sýnistöku, eins og á
er bent í skýrslu Björns Jóhannessonar
(1961).
U thaginn
Tafla 16 sýnir hlutdeild einstakra jurta
á hverju gróðursvæði um sig í úthaganum.
Á gróðursvæði 1, mólendinu, eru 15% af