Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 78

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 78
76 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 19 - TABLE 19 Þungi kúnna á fæti í tilraun sumarið 1960, kg Live-weight of cows in experiment in summer 1960, kg Aðalflokkur Main group í byrjun tilraunar At beg. of exp. í lok tilraunar At end. of exp. Aukning Increase Mism. Diff. I—II Undirflokkur Subgroup I II Meðal- tal Mean Undirflokkur Subgroup I 11 Meðal- tal M ean Undirflokkur Subgroup I II Meðal- tal Mean A 402 419 410 393 444 418 -9 25 8 -34 B 368 384 376 374 406 390 6 22 14 - 16 Meðaltal Mean . . 385 402 393 384 425 404 - 1 24 11 -25 Mism. A—B Diff. . 34 35 34 19 38 28 - 15 3 -6 Á töflunni sést, að munurinn á túnbeit og úthagabeit hefur orðið 2.87 kg hjá þeim kúm, sem ekki fengu kjarnfóður með beit- inni, en aðeins 0.63 kg, þegar kúnum var geí’ið kjarnfóður með beitinni. Kýrnar, sem fengu kjarnfóður með túnbeitinni, mjólk- uðu aðeins 0.31 kg meira á dag en kjarn- fóðurlausar kýr á túni, en kýr á úthaga, sem fengu kjarnfóður með beitinni, mjólk- uðu 2.55 kg meira á dag en úthagakýr, sem ekki fengu kjarnfóður. Þessi mismunur á áhrifum kjarnfóðursins er jró ekki raun- hæfur, svo að ekki er unnt að slá því föstu út frá þessari tilraun, að kjarnfóðrið hati meiri áhrif með úthagabeit en túnbeit. Eins og tafla 18 sýnir, voru úthagakýrn- ar, sem fengu ekki kjarnfóður, í lægstri nyt af öllum hópnum. Þegar meðalnyt þessa hóps (BI) er borin saman við meðaltal hinna hópanna þriggja, kemur í ljós, að þessar kýr eru í raunhæft lægri dagsnyt en aðrar kýr í tilrauninni. Mynd 16 sýnir, að dagsnyt kúnna í flokki B I lækkar mjög mikið fyrstu tvær vikur tilraunaskeiðsins, en úr því breytist meðal- nyt allra flokka svipað, og flokkur B I er alltaf lægri í nyt en hinir flokkarnir. Athyglisvert er, hve ve! kýrnar í flokki B II halda á sér nyt í úthaga með kjarn- fóðurgjöf. Tafla 19 sýnir meðalþunga kúnna á fæti í hverjum flokki um sig í byrjun og lok tilraunar, og rnynd 16 sýnir meðalþunga þeirra á viku fresti allt tilraunaskeiðið. Kýrnar voru léttastar í flokki B I í byrj- un tilraunar, 368 kg að meðaltali, 384 kg í flokki B II, 402 kg í ílokki A I og 419 kg í flokki A II. Kýrnar í flokki AI léttust um 9 kg að meðaltali á tilraunaskeiðinu, í flokki AII þyngdust þær um 25 kg, í flokki B I þyngd- ust þær um 6 kg og í flokki B II þyngdust þær um 22 kg að meðaltali. Kýrnar á túni þyngdust um 8 kg yfir tilraunaskeiðið, en úthagakýrnar um 14 kg eða 6 kg meira. Kýrnar, senr fengu ekki kjarnfóður, léttust um 1 kg, en kjarnfóður- kýrnar þyngdust um 24 kg eða 25 kg meira. Á mynd 16 sést, að kýrnar í flokki A I léttast mun meira en kýrnar í hinum flokk- unum á tímabilinu 9. júní til 23. júní, en einnritt eftir lok þessa tímabils veiktust og drápust tvær kúnna í þessum flokki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.