Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Qupperneq 81

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Qupperneq 81
TILRAUNIR MEÐ MJOLKURKÝR 79 drykkjarker, sem ætíð var nóg vatn í. í báðum tilraununum höfðu kýrnar aðgang að sjálfbrynningu í fjósi á mjaltatímum. l'ilhögun við kjarnfóðurgjöf í tilraun nr. 2 var breytt nokkuð frá því, sem verið hafði árin á undan. Nú var kjarnfóðrið gefið í fötur og þær settar í járnhringana yfir jötunum fyrir framan hverja kú. Kjarn- fóðrið var gefið um kvöldmjaltir, og ef einhver kýrin skildi eftir af kjarnfóðrinu þá, var fatan sett fyrir hana aftur við mjaltir morguninn eftir. Með þessu fyrir- komulagi tókst að fá kýrnar til að éta alla kjarnfóðurgjöfina, og þurfti aldrei að vigta leifar frá kú í tilraun nr. 2, en áður hefur öðru hverju orðið að vigta smávegis leifar frá einstaka kúm, sem hafa verið á mikilli kjarnfóðurgjöf. I tilraun nr. 2 var kúnum ekki gefið fóðursalt. í tilraun nr. 2 voru kýrnar hýstar á nótt- unni frá 21. september til 5. október og gefið hey á kvöldin. Var heyið vegið til kúnna og moð frá þeim. Kýrnar í A-llokki átu 2.06 F.E. í heyi á dag að meðaltali, 2.07 F.E. í B-flokki og 1.91 F.E. í C-flokki. Er þá reiknað með, að 2.0 kg af lieyi hafi þurft í hverja fóðureiningu. VEFMJRFAR SUMARIÐ 1961 Arið 1961 voru gerðar í Laugardælum úrkomumælingar allt árið, og í töflu 21 eru sýndar úrkomumælingar og úrkomu- dagar þar fyrir mánuðina maí til septem- ber. Eins og undanfarin ár er stuðzt við veðurathuganir frá tilraunastöðinni á Sáms- stöðum. Meðalhiti sumarsins frá 1. maí til 30. september hefur orðið í meðallagi. Meðalhiti i maímánuði var 0.7° C lægri en árið 1960, en þá var maímánuður mjög hlýr og hiti yfir meðallagi. Sumarið 1961 var júnímánuður kaldur. Meðalhiti á Sáms- stöðum var 1.3° C lægri að meðaltali en árin 1954—1960. Úrkoma sumarið 1961 var hagstæð fyrir grassprettu. í töflu 21 sést, að meðalúrkoma sumarsins er nokkru meiri á Sámsstöðum en í Laugardælum, og mun- ar mestu á úrkomumagninu í maí og júní- mánuði á þessum tveimur bæjum. Úrkomu- dagar á tímabilinu 1. maí til 30. septem- ber voru 85 á Sámsstöðum, en 76 í Laugar- dælum. NIÐURSTÖÐUR TILRAUNANNA Uppskera rœktaða beitilandsins Tafla 22 sýnir meðaluppskeru af Framtún- inu, Moshólstúninu og fóðurkálsakrinum, eins og hún mældist að meðaltali við byrj- un beitar á hverri spildu. Uppskeran af túnunum var 24.5 hkg þurrefnis af ha á Framtúni og 23.7 hkg af Moshólstúni. Upp- skeran af fóðurkálsakrinum reyndist 52.8 hkg þurrefnis á ha. Þess ber að gæta um þær uppskerutölur, sem hér eru gefnar, að þær veita engar upplýsingar um þá sprettu, sem varð á landinu, eftir að beit hófst á því. Má því vera, að fóðrið, sem kýrnar liöfðu til umráða á tilraunaskeiðinu, hafi verið eitthvað meira en uppskerutölurnar benda til. Eins og getið er í inngangi, var tilgang- urinn með tilraun nr. 2 fyrst og fremst sá að athuga, hvernig fóðurkál reyndist til beitar fyrir mjólkurkýr, samanborið við mjög góða og ríkulega háarbeit. Var því ákveðið að stilla svo til, að beitarskilyrði bæði á túni og fóðurkáli yrðu eins ákjós- anleg og kostur væri á. Einnig var við það miðað, að kýrnar í C-flokki gætu valið á milli háarbeitar og fóðurkáls í allmiklum mæli. Af þessum sökum varð nýtingin á beitilandinu handa tilraunakúnum léleg, og allmikið var eftir af fóðurkáli og mikið af lítið bitinni há, þegar tilrauninni lauk. En jafnframt var fyrir því séð, að kýrnar ættu völ á kostabeit allt tilraunaskeiðið. I töflunni sést, að túnið hefur sprottið mjög mikið á tímabilinu frá 7. september
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.