Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 84

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 84
82 ÍSLENZKAR LANDBTJNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 24 - TABLE 24 Kjarnfóðurgjöf, F.E. á kú á dag í tilraunum sumarið 1961 Concentrates, F.U. per cow per day in experiments in summer 1961 Tilraun nr. Flokkur Kjarnfóður, F.E. Experiment No. Group Concentrates, F.U. 1 D 2.02 2 B 2.13 D-flokki í tilraun nr. 1 og 2.13 F.E. á kú á dag í B-flokki í tilraun nr. 2. Heilsufar kúnna Eftirfarandi lýsingar á heilsufari og sjúk- dómslýsingar á veikum kúm í tilraun nr. 1 eru skráðar eftir lýsingu Þorleifs Finnsson- ar, sem var fjósameistari í Laugardælum og hafði daglegt eftirlit með tilraunakúnum. Hinn 13. júní veiktist ein kýr í A-flokki (Rauðka). Fékk lnin skitu, sem hún var með í tvo til þrjá daga. Þegar skitan batn- aði, fór kýrin að fá krampaköst, mest í afturfætur og bóga, en stundum í allan líkamann. Ekki varð séð, að krampaköstin kæmu reglulega. í krampaköstunum skaut kýrin upp kryppunni og stóð oft þannig bæði úti og inni. Hárafar kýrinnar var um þetta leyti mjög úfið og ljótt. Veikindi kýr- innar stóðu frá þessum tíma til loka til- raunaskeiðsins, en síðasta hálfan mánuð- inn dró til muna úr þeim, þótt kýrin fengi þá stöku sinnum krampaköst. Kýrin lækk- aði mjög mikið í nyt fyrst í veikindum sínum, eða úr 13.6 kg hinn 8. júní í 1.1 kg hinn 15. júní. Hún hækkaði síðan aftur í nyt og var hinn 29. júní komin í 8.8 kg, og úr því hélt hún á sér eðlilega. Hinn 20. júní varð ein kýrin í D-flokki (Freyja) hölt á vinstra framfæti. Var hún mjög hölt í vikutíma, en smábatnaði úr því og var orðin óhölt 30. júní. Heltin háði kúnni mjög mikið, einkanlega fyrstu sjö dagana, en þá hélt hún sig illa að beit- inni, og féll nytin þá úr 16.1 kg hinn 15. júní í 4.7 kg hinn 22. júní, en 29. júní hafði hún náð sér það upp, að hún var í 12.6 kg nyt, og þeirri nyt hélt lnin eðli- lega á sér úr því. Hinn 22. júní veiktist önnur kýr í D- flokki (Sokka). Fékk hún mjög mikla skitu, svo rnikla, að hún lá veik inni í fjósi í tvo daga. Hún var læknuð með því að gefa henni krít og eikarbörk. Kúnni var gefið hey, á meðan hún lá í fjósinu, en hún át lítið af því. Á þriðja degi var hún úti, en var þá slöpp að sjá, en á næstu tveimur dögum náði hún sér aftur, og sáust ekki á henni veikindi eftir það. í veikindunum geltist kýrin algjörlega og var ekki mjólk- uð eftir það. Fleiri veikindatilfelli urðu ekki í tilraun nr. 1 og engin veikindatilfelli í tilraun nr. 2 sumarð 1961. Áhrif meðferðar á nythceð og þunga kúnna á fæti Tafla 25 sýnir meðalnythæð kúnna í hverj- um flokki fyrir sig í tilraun nr. 1 annars vegar og tilraun nr. 2 hins vegar. f tilraun nr. 1 er annars vegar sýnd nytin á forskeiði og hins vegar á tilraunaskeiði, ásamt mis- mun á meðalnythæð á forskeiði og tilrauna- skeiði í hverjum flokki í tilraun nr. 1 og mismun á meðaldagsnyt flokkanna í til- raun nr. 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.