Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Síða 86

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Síða 86
84 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 17. Meðaldagsnyt kúa og meðalþungi þeirra á fæti eftir tilraunaflokkum sumarið 1961. Fig. 17. Average daily milk yield and live-weight of cows by experimental groups in summer 1961. út, hvort áhrif meðferðar á flokksmeðaltöl fyrir nyt eru raunhæf, og hefur það því ekki verið gert. Þá sýnir tafla 25 og mynd 17 einnig vigt- ardaga kúnna í hverjum flokki í tilraunum nr. 1 og 2 ásamt meðalmismun milli flokka í tilraun nr. 2. Á töflu 25 og mynd 17 sést, að í tilraun nr. 1 hafa kýrnar létzt í öllum flokkunum á fyrri hluta tilraunaskeiðsins, en þyngzt síðan aftur á síðari hluta þess. í tilraun nr. 2 reyndust kýrnar í C-flokki í hæstri nyt, næsthæstar í A-flokki og lægst- ar í B-flokki. Munurinn á A- og B-flokki var 0.66 kg, A-flokki i vil. Sá munur er fjarri því að vera raunhæfur. C-flokkur er ekki í raun- hæft hærri nyt en A-flokkur, en þegar C- flokkur er borinn sarnan við meðaltal af A- og B-flokki, er munurinn, 1.06 kg, mjög nálægt því að vera raunhæfur, kálílokkn- um (C-íl.) í vil. Mynd 17 sýnir enn fremur, að bilið milli C-flokks annars vegar og A- og B-flokks hins vegar fer vaxandi, þegar líður á tilraunaskeiðið. Er því ástæða til að draga þá ályktun, að í þessari tilraun hafi kýrnar á fóðurkálinu hækkað raunhæft í nyt við fóðurkálsbeitina. Þegar þyngdarbreytingar kúnna í tilraun nr. 2 eru athugaðar í töflu 25 og mynd 17, sést, að kýrnar í C-flokki léttast um 16 kg að meðaltali fyrstu dagana á kálinu, en í A-flokki léttast þær aðeins um 2 kg og þyngjast um 6 kg í B-flokki. Frá 14. september til loka tilraunarinn- ar þyngjast kýrnar í C-flokki hins vegar um 22 kg að meðaltali, en um 15 kg í A- flokki og 14 kg í B-ílokki. Bendir þetta til, að létting C-flokkskúnna í byrjun til- raunarinnar stafi fyrst og fremst af því, að þær hafi misst kvið fyrst á kálinu, enda voru þær mjóslegnar allan tímann. Fróð- legt hefði verið að fylgjast með þunga C- flokks kúnna, eftir að tilrauninni lauk, en þá hefðu þær átt að þyngjast verulega við það að fara af kálinu á heygjöf, ef létting- in í byrjun tilraunarinnar stafaði af því, að þær misstu kvið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.