Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 93

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 93
AFURÐIR ÞUNGRA OG LÉTTRA ÁA 91 H. Fallþungi lamba, kg, leiðrétt lyrir aldri Dressed carcass weight of lambs, corrected for • age A-flokkur B-flokkur Mismunur Group A Group B Difference A-B Tvílembingshrútar Twins $ 14.38 14.24 0.14 Tvílembingsgimbrar Twins 2 13.92 13.76 0.16 Einlembingshrútar Singles $ 18.39 18.56 -t-0.17 Einlembingsgimbrar Singles 2 18.11 16.76 1.35 I. Dilkakjöt, kg, leiðrétt fyrir aldri og kyni Dressed lamb production, kg, corrected for age and sex A-flokkur B-flokkur Mismunur Group A Group B Difference A-B Eftir tvílembu Per ewe rearing twins 28.34 28.15 0.19 Eftir einlembu Per ewe rearing single 18.26 17.67 0.59 Eftir á með lambi Per ewe rearing lamb 25.17 23.80 1.37 meira aldar á íyrri hluta meðgöngutímans, frá fengitímalokum til marzloka, þann vet- ur en hina veturna. Hin mikla kjarnfóður- gjöf veturna 1966—’67 og 1967—’68, saman- borið við veturinn 1965—’66, stafaði af því, að spara þurfti hey þá vetur, en veturinn 1965—’66 voru næg hey og kjarnfóður því aðeins notað til fengieldis og til að bata ærnar síðustu vikur meðgöngutímans. Mismunur á fóðureyðslu í A- og B-flokki var því nær hinn sami alla veturna, þótt heildarfóðureyðsla væri meiri í báðum flokkum veturinn 1965—’66 (sjá viðauka- töflur I til III, B-lið). Eins og tafla 1 B sýnir, var meðalfóður- eyðsla handa á frá 1. desember til 1. maí 138.5 FE í A-flokki, en 112.1 FE í B-flokki. Mismunurinn 26.4 FE. Fengu því þungu ærnar 23.5% meira fóður en þær léttu. Tafla 1 A sýnir, að þungu ærnar léttust frá 1. október til 4. nóvember um 5.2 kg, en þær léttu aðeins 2.2 kg. Sýnir þetta, að hinn sölnaði úthagi í október nægir verr til viðhalds þungu ánum en þeim léttu. Frá 4. nóvember til 1. mai þyngdust ærnar í A-flokki um 10.8 kg, en í B-flokki 10.2 kg. Sýnir þetta, að fóðrunin yfir veturinn í báðum flokkum var mjög svipuð og ætlazt var til, þótt ekki næðist að fullu upp það, sem þungu ærnar léttust meira en þær léttu í október. Afnrðir Tafla 1 C sýnir meðalfrjósemi ánna öll til- raunaárin. Munur á meðalfrjósemi flokk- anna er litill og nemur 0.09 lambi, fæddu eftir á, þungu ánum í vil. Þegar litið er á viðaukatöflur I til III, kemur í ljós, að fyrsta árið eru 44 af þungu ánum tví- og þrílembdar, en aðeins 32 af léttu ánum. Þessi munur er raunhæfur í 98% tilfella, en tvö siðari árin er því nær enginn og óraunhæfur munur á frjósemi flokkanna. Að meðaltali öll árin komu til nytja 0.10 lambi fleira eftir á í A-flokki en í B-flokki. Tafla 1 D sýnir meðalþunga lambanna við fæðingu, sér fyrir hrúta og gimbrar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.