Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 106

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 106
104 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR 'J’AFLA 2 - TABLE 2 Kal misgamalla túna eltir þrenns konar frystingu. Mælt í hundraðshlutum af fyrri gróðri Percentage of injury after different freezing treatments and for different age groups of sod Sáðár Seeding year Kassi nr. Box no. Meðaltal Average 1 2 3 4 1964 (+) o 50 50 33 1965 ( + ) 67 l 80 100 82 1966 (+) o 1 67 67 45 Meðaltal Average (+) 22 1 66 72 seinna í þeim. Niðurstöður mats sjást af töflu 2 og urðu sent hér segir: Misgömul tún kól mismikið. Varð út- koma söm við alla meðferð og á þá lund, að svörður af túni frá 1965 kól mest, en lítill rnunur var á túnum frá 1964 og 1966, þó var svörður frá 1964 minnst kal- inn. Við mismunandi meðferð kom í Ijós, að langminnst var kalið elitr 22 daga sam- fellda frystingu (kassar nr. 2), en miklu meira kól við 6 —|— 11 og 11 —(— 6 daga fryst- ingu (kassar nr. 3 og 4). Grös í samanburð- arkössum, er stóðu úti (kassar nr. I), virt- ust einnig nokkuð kalin, en vera kann, að grösin hafi fremur þjáðst af þurrki um vorið en kulda og drepizt af þeim sökum. ÁLYKTUNARORÐ Til þess að geta leitt óyggjandi rök að því, hvort þoltap túngrasanna verður á fyrsta ári eða smám saman með árunum, hefði einnig þurft að reyna grös, er sáð var til 1967, þ. e. tún á fyrsta ári. Þess var ekki kostur. Ekki verður séð, að elztu grös- in (sáð 1964) kali meira en hin yngri, og erfitt er að gera sér grein fyrir, hvers vegna grös frá 1965 kól meira en bæði þau, sem eldri voru og yngri. Þar sem ekki verður sýnt fram á þoltap frá ári til árs, hníga rökin fremur að því, að lífeðlisfræðilegar breytingar grasanna frá fyrsta til annars árs séu aðalorsökin fyrir þolmuni nýrækta og eldri túna. Þó er vafasamt að draga þessa ályktun með öryggi af þessum niður- stöðum einum. Öllu Ijósara er, að 22 daga samfelkl fryst- ing hefur skaðað grösin miklu minna en tvöföld frysting með þiðnun á milli. Er seinni frystingin greinilega skaðvaldurinn. Þol grasanna hverfur við þiðnunina, og seinni frystingin veldur kalinu. Eðlilegt hefði verið, að í kassa nr. 3 hefði kalið meira en í kassa nr. 4, þar sem seinni frystingin var þar lengri. Ekki kom fram mikill munur á þessunt tveimur liðum. Ef til vill hefur meðferðin verið of harkaleg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.