Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 109

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 109
Leiðbeiningar iim jramsetningu og frágang á handritum greina, sem birtast eiga i ritinu. HANDRIT Æskilegt er, að höíundar, er senda handrit til birtingar í ritinu, hafi hugfast, að greinar þeirra séu gagnorðar, rökfastar og skýri frá stað- reyndum. Handritið skal vera vélritaö með tvö- földu línubil og góðri spássíu á A4 vélrit- unarpappír. Gera skal grein fyrir því með undirstrikun, hvaða orð eða kaflar skuli vera skáletraðir. Vanda skal frágang og réttritun á handriti og bera sérstaklega saman tölur við frumgögn og yfirfara erlend fræðiheiti vand- lega. Númera skal blaðsíður í réttri töluröð í hægra horni. Senda skal frumritið og tvö afrit, en halda þó eftir afriti. FRAMSETNING OG NIÐURRÖÐUN EFNIS Fyrirsögn. Greinin skal hefjast á fyrirsögn á íslenzku, og undir henni skal vera enskur texti. Heiti greinarinnar á að geta gefið skýra mynd af efninu. Undir fyrirsögnum komi nafn eða nöfn höfunda, með starfsheitum og þá cinnig heiti þeirrar stofnunar, sem höfundar starfa við. Inngangur. í inngangi, sem á að vera stutt- orður, skal greina frá tilgangi og markmiði rannsóknarinnar, þar sem skýrt er frá aðalástæð- um fyrir því, að rannsókn var hafin. Þegar ástæða er til, skal vitna i áðurunnar rannsóknir, sem á einhvern hátt eru hliðstæðar þeirri, sem greint er frá og nauðsynlegt hefur þótt að styðjast við eða hafa til hliðsjónar við rannsóknina. Slíkar tilvitnanir má eftir atvik- um hafa í sér kafla. Lýsing tilraunar (athugunar). Greina skal frá rannsóknaraðferð og rannsóknarefni, annarri tilhögun og framkvæmd rannsóknarinnar. Skýra skal nákvæmlega frá smáatriðum, ef þurfa þykir, eða vitna til fyrri skýringa og heimilda. Niðurstöður. Greina skal frá árangri rann- sóknarinnar á skipulegan hátt, hvort heldur er í texta, töflum eða línuritum, en ekki rætt um gildi niðurstaðna, ef sérstakur kafli með álykt- unarorðum fylgir. Ályhtunarorð. Ályktanir skulu dregnar af niðurstöðum rannsóknarinnar og rætt um vís- indalegt og/eða hagnýtt gildi þeirra og hvort samræmi sé milli þessara niðurstaðna og fyrri árangurs eða hvort um misræmi sé að ræöa. Stundum er rétt að hafa niöurstöður og álykt- unarorð í einum kafla, sérstaklega þegar um mjög stuttar ritgerðir er að ræða. Yfirlit. Sérhverri grein skal fylgja yfirlit á íslenzku. Það á að vera stuttur, en skýr útdrátt- ur úr greininni og ekki lengri en 5% af lengd hennar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.