Studia Islandica - 01.06.1941, Page 40

Studia Islandica - 01.06.1941, Page 40
38 Bergmann, er áður er nefndur, og kom þýðingin út í Strass- bourg („Les chants de Sól (Sðlarliód), poéme tiré de l’Edda de Sæmund, publié avec une traduction et un Com- mentaire"). Af þessu stutta yfirliti og einkum af skránni, er fylgir riti þessu, má sjá, að Frakkar hafa allmjög sinnt fornum íslenzkum fræðum. Hafa margar ritgerðir um íslendinga- sögur, Eddur og önnur fornaldarrit birzt á frönsku, eins og á mörgum öðrum málum. Verður lítt vikið að þeim í þessu riti. Af seinni tíma bókmenntum hefir lítið verið þýtt á frönsku. Þýðing á Lilju Eysteins Ásgrímssonar kom út árið 1858 og er álit manna, að síra BaucLoin hafi verið þýðandi, þótt þess sé hvergi getið, svo kunnugt sé. P. Naert, kornungur fræðimaður og lektor við háskólann í Reykjavík, gerði tilraunir til að snúa nokkurum íslenzk- um kvæðum á frönsku í tímaritinu „Yggdrasill“. Eru þar nokkur kvæði Hannesar Hafsteins og Tómasar Guðmunds- sonar. Kvæði Tómasar, 23 að tölu úr bókinni „Fagra ver- öld“, voru síðan gefin út sérprentuð 1939 1 París og nefnd „Poemes islandais". Þýðandinn Pierre Naert ritaði for- mála um Tómas og lýsti skáldskap hans af miklum skiln- ingi. Segir hann m. a. frá því, að þegar Tómas varð stúd- ent 1921 og tók þátt í veizlufagnaði félaga sinna, stóð hann upp og hélt sína fyrstu ræðu, sem voru aðeins þessi orð: „Villt vín og rauðar rósir“. Þýðingar Naert’s gefa óljósa hugmynd um list Tómasar, hinn fíngerða næmleika hans, glens hans og bragsnilld. Veldur því bragform Frakka, sem háð er allt öðrum reglum. Meðal þeirra kvæða, sem Naert hefir þýtt, eru „Austurstræti“ og „Jap- anskt ljóð“. Fer það hér á eftir sem sýnishorn á þýðing- um Naert’s: CHANT JAPONAIS. Les matins japonais versent un jour soyeux sur l’onde au sein profond bordé de sable blanc. De jeunes gars alors poussent á l’eau leur barque et plongeant vont cueillir les perles sous-marines.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.