Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 43

Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 43
41 prófessor í norrænu við háskólann í París og var einkum sérfróður í bragfræði og Norðurlandabókmenntum og mun einnig hafa lagt nokkura stund á íslenzk fræði.* 1) Eftirmaður hans varð Alfred Jolivet, er lagt hefir mikla stund á íslenzku og skilur nútíðarmál til fullnustu. Legg- ur hann höfuðáherzlu á íslenzku í kennslu sinni og hefir flutt fyrirlestra um íslenzkar nútíðarbókmenntir við Par- ísarháskóla og ritað fræðandi greinar „Lettres islandaises“ í „Revue des deux mondes“. En á undan þeim Verrier og Jolivet var Paul Passy kennari í norrænu við Parísarhá- skóla og mun hafa verið frumkvöðull að stofnun þessa embættis. Hann hefir samið ýmis fræðirit, einkum í hljóð- fræði. Hann kom til íslands fyrir aldamótin 1900, lagði stund á íslenzku og talaði hana sæmilega. Þá má og geta þess, að árið 1914 birtist ritgerð um Jó- hann Sigurjónsson í frönsku tímariti eftir Léon Pineau og var honum þar líkt við Ibsen og má af því marka, hverj- ar vonir margir erlendir menn gerðu sér um Jóhann, ef honum hefði orðið lengra lífs auðið.2) Galdra-Loftur var þýddur á frönsku síðar og leikinn 1918—19 í Theatre des Champs Elysées af frægum leikurum, en fékk lélegar við- tökur, eins og sjá má af ritdómi, er birtist í „Le Temps“ eftir hinn fræga leikdómara Adolyh Brisson. víeux scandinave. Paris, 1921 (81 bls.) = Collection lingu. publ. par la Société de linpu. de Paris X. -— L’adjective „divin“ en germani- que. Mélanges offerts á Charles Andler. Strassburg, 1924 (79—107). Eftir.hann eru einnig: L’étude du paganisme scandinave au XXe siécle. Extr. de la Rev. de l’histoire des religions, tome CXII, bls. 33—107 (París 1926) og „Genou“, „adoption" et „parenté" en ger- manique. Extr. du Bulletin de la Société de Linguistique de Paris, tome XXVIII, 1926, bls. 56—67. — Um hann hefir ritað Sig. Nordal í Almanaki Þjóðvinafélagsins 1930, 29 o. áfr. 1) Um hann hefir ritað Guðmundur Finnbogason í Almanaki Þjóðvinafélagsins 1930, 32 o. áfr. 2) Léon Pineau: Un poéte dramatique Johann Sigurjonssonn. La rev., XXXVe année. No 13—14. Paris 1914, 52—67, 188—201 („Un Ibsen islandais").
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.