Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 25
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 25 He st vík Sa nd ey jar dj úp Hagavík Nesjaey Sandey Skálabrekkusker 2 km 1 2 3 4 Dýpi 0–10 m 10–20 m 20–40 m 40–60 m 60–80 m 80–100 m 100–120 m öðrum svifdýrum. Svifdýrin eru síðan mikilvæg fæða stærri dýra á borð við fiska, svo sem murtunnar, sem er eitt bleikjuafbrigðanna í Þingvallavatni. Sviflífverur hafa allajafna fremur stuttan lífsferil og eru kynslóðaskipti því ör.8,9 Þær geta því náð miklum þéttleika á stuttum tíma við hagstæðar aðstæður. Margar tegundir þeirra eiga sér ákveðnar kjöraðstæður hvað varðar vatnshita og styrk næringarefna, og hægt er að miða við tilvist vissra tegunda, magn þeirra og/eða tegundasamsetningu svifsamfé- laga þegar metin eru vatnsgæði og ástand vatna.10 Dæmi um þetta eru mælingar á magni blaðgrænu. Þær gefa vísbendingar um magn svifþörunga og eru notaðar beint sem mælikvarði á vatnsgæði. Árin 1974–1977 fóru fram viðamiklar rannsóknir á svifvist Þingvallavatns.11 Tegundir krabba- og þyrildýra voru greindar, og stofnstærð og vöxtur helstu tegunda metinn og mældur samfellt á rannsóknartímanum. Rannsóknir þessar skiluðu ýtarlegum upplýsingum um líf- ríki og umhverfisaðstæður í vatninu og má nota þær til samanburðar við niður- stöður rannsóknarinnar sem hér segir frá. AÐFERÐIR OG EFNIVIÐUR Á upphafsárum vöktunarinnar, 2007– 2009, fór sýnataka fram á þremur stöðvum í vatninu (2. mynd). Tekin voru sýni og mælingar gerðar á einu dýpt- arsniði á hverri stöð. Að þremur árum liðnum þótti ljóst að stöðvarnar þrjár endurspegluðu nokkuð vel hver aðra og var þá ákveðið að einfalda sýnatök- una og beina sjónum að einni stöð, stöð 2. Árið 2015 voru aftur tekin sýni bæði á stöð 2 og stöð 3. Var það gert til að færa sýnatökuna á meira dýpi og fylgj- ast með lífverum neðan 40 metra dýpis. Botndýpið á stöð 2 er 43 metrar en um 80 metrar á stöð 3. Árið 2016 voru sýni eingöngu tekin á stöð 3. Hitamælingar með síritum hafa þó frá árinu 2010 farið fram á stöð 2. Frá árinu 2008 voru sýni einnig tekin og mælingar gerðar í útfalli vatnsins, á stöð 4 (2. mynd). Árið 2015 varð jafnframt sú breyting á að Gunnar Steinn Jónsson þörungafræðingur tók við greiningu svifþörunga,12,13 en fyrstu fjögur árin voru sýnin greind hjá Bio- limno Research & Consulting í Kanada. Sýni frá árunum 2011–2014 hafa ekki verið unnin. Heildaryfirlit um sýnatökur á tímabilinu 2007–2016 má sjá í 1. töflu. Framkvæmd verkefnisins hefur því þróast nokkuð í tímans rás og gerir væntanlega áfram, enda vekja fyrirliggj- andi niðurstöður upp spurningar, jafn- framt því að varpa nýju ljósi á aðstæður í vatninu. Niðurstöður verkefnisins hafa verið gefnar út í árlegum skýrslum Náttúrufræðistofu Kópavogs fyrir árin 2007–2016 og í þeim má finna nánari lýsingu á sýnatökuaðferðum og niður- stöðum viðkomandi árs. Skýrslurnar er að finna á vefsetri Náttúrufræðistofu Kópavogs.14 Að auki kom út yfirlits- skýrsla þar sem teknar voru saman niðurstöður fyrir fimm fyrstu ár vöktun- arinnar, 2007–2012.15 Hér verður aðeins lýst aðferðum við sýnatöku og gögnum Þörungasvif Phytoplankton Blaðgræna-a Chlorophyll-a Dýrasvif Zooplankton Efnagreining Chemical factors Eðlisþættir, sjóndýpi Physical factors, secchi depth Ár / Stöð Year / Station 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 2007 12 24 12 12 12 12 12 12 12 3 x x x 2008 19 4 9 20 16 4 9 19 16 4 1 x x x x 2009 13 4 12 20 16 4 12 20 16 4 x x x x 2010 15 10 25 12 25 4 6 x x 2011 20 4 20 8 20 4 6 x x 2012 25 5 25 11 25 5 4 x x 2013 20 8 20 10 20 4 8 x x 2014 20 10 20 10 20 6 8 x x 2015 20 69 10 20 32 4 20 32 4 8 1 x x x 2016 71 4 44 4 35 4 8 x x Samtals 12 176 152 59 33 182 120 67 33 181 111 39 43 9 1 1. tafla. Heildaryfirlit yfir sýni og mælingar á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs við vöktun lífríkis í Þingvallavatni á stöð 1–4 á tímabilinu 2007–2016. Tölur í töflunni merkja fjölda sýna. Eðlisþættir sem mældir voru eru vatnshiti, sýrustig og rafleiðni vatns. Árlega voru farnar fjórar reglubundnar ferðir til sýnatöku og mælinga. Á stöð 1 voru sýni tekin á þremur dýpum (1, 5 og 25 m). Á stöð 2 voru sýni tekin á fimm dýpum (1, 5, 10, 25 og 35 m), að undanskildu árinu 2007 þegar þau voru tekin á þremur dýpum, þeim sömu og á stöð 1. Á stöð 3 voru sýni tekin á þremur dýpum árið 2007 (1, 5 og 25 m), á fjórum dýpum árin 2008 og 2009 (5, 10, 25 og 35 m) og á átta dýpum árin 2015 og 2016 (1, 5, 10, 25, 35, 45, 55 og 65 m). Á stöð 4 í útfalli Þingvallavatns voru sýni tekin á 1,5 m dýpi af stíflugarði Steingrímsstöðvar. Að auki var 10 hitasíritum komið fyrir á stöð 2 með jöfnu millibili frá 4 m dýpi og niður á 40 m dýpi. – Number of samples in the monitoring of water quality and zooplankton in Lake Þingvallavatn at stations 1–4 in 2007–2016, conducted by Náttúrufræðistofa Kópavogs. Sampling was conducted four times each year (May, July, August, October). Samples were taken at five different depths on a depth profile (1, 5, 10, 25 and 35 m).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.