Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 81

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 81
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 81 LV1 LV2 1596 945 949 NK2 Hagavík Ölfusvatn Öl fu sv at ns á Vi llin ga va tn sá Dr átt arh líð Sog Steingrímsstöð Miðfell Mj óa ne s Arnarfell Ve lla nk atl a Gjábakki Vatnskot Öxará Þingvellir Silfra Rauðukusunes Skálabrekka Heiðarbær Svínanes Nesjar H es tv ík Þorsteinsvík Nesjaey Sandey Sa nd ey ja rd jú p Skálabrekkusker Dýpi 0–10 m 10–20 m 20–40 m 40–60 m 60–80 m 80–100 m 100–120 m síðsumars yfir aðalvaxtartímann, með tilheyrandi rýrnun í frumframleiðslu og verri skilyrðum fyrir fyrstastigs- neytendur.10,12 Þá er búist við að kul- sæknar tegundir lífvera láti undan síga og að útbreiðsla þeirra dragist saman. Á meðal fiska sem virðast vera sérstak- lega viðkvæmir fyrir hlýnuninni, eink- anlega þó í grunnum vötnum, er bleikja (Salvelinus alpinus) og eru skýr dæmi um fækkun hennar hér á landi.13–15 Í rannsókninni sem hér um ræðir er gerð grein fyrir langtímamælingum á vatnshita í Þingvallavatni. Gögnin eru að miklu leyti fengin frá Landsvirkjun sem mælt hefur vatnshita nær daglega í útfalli Þingvallavatns um langt árabil á allt að klukkustundar fresti. Fjallað hefur verið um hluta þessara vatns- hitagagna áður og tók sú rannsókn til áranna 1962–1993 og 2002–2011.16 Hér eru gögnin aukin og uppfærð og taka til áranna 1962–1994 og 2000–2017. Auk þess er rýnt í tengsl vatns- og lofthita á vatnasviði Þingvallavatns, skoðaðir lóðréttir hitastigsferlar og lagskipting, ísalagnir og ísabrot. Einnig er hugað að tengslum vatnshita og vindstyrks og rætt um vatnshita í öðrum stöðu- vötnum. Að endingu er vikið að hugsan- legum afleiðingum hlýnunar fyrir lífríki og vistfræði Þingvallavatns. 1. mynd. Þingvallavatn og mælistöðvar vatns- hita og veðurfars. Skýringar: LV1: mælistöð Landsvirkjunar í frávatni Steingrímsstöðvar (1962–1994); LV2: mælistöð Landsvirkjunar í aðvatni við inntak Steingrímsstöðvar (2000– 2017), NK2: hitasíritastöð Náttúrufræðistofu Kópavogs. Mælistöðvar Veðurstofu Íslands eru auðkenndar með rauðum hringjum. – Lake Þingvallavatn and location of water tem- perature recordings (LV1, LV2 and NK2) and weather stations (red circles).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.